Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 8
56
REYK VÍKINGUR
voru kalladir inka (konungurinn
kapak inka), og eftir ])eim er
pjóðin, sem parna bjó, venjulega
kölluð Inkar, pó tæplega sé pað
rétt. Tunga Inkanna (Quichua)
er ennpá töluð af meiri hlutan-
um af íbúunum í Peru. Pessir
Inkar réðu í landinu um pað bil
800 ár, en ekki vita menn livað-
an peir voru upprunnir. Eftir
Jtjóðsögunum var , hinn fyrsti
Inka sonur sólarinnar, og birtist
skyndílega á eyju einni í Titi-
kakavatni. En fræðimenn hafa
gert sér margvíslegar getgátur
um hvaðan peir hafa í raun og
veru verið komnir. Peir höfðu
ráðið parna ríkjum í 300 ár
(surnir segja 500 ár) pegar Piz-
arró kom, svo pað hefur verið
á árunum 1000—1200, að veldi
peirra hófst. llafa sumir lialdið
að Inkarnir væru afkomendur
norrænna víkinga, ])ó ekki sé
sú getgáta mjög líkleg.
— Danski höfuðsmaðurinn
Lemburn, sem í siimar var
handtekinn í Pýskalandi fyrir
njósnir, hefur nú verið dæmdur
í 5 ára fangelsi. Pýzk stúlka,
ungfrú Stegeinann, sem hafði
hjálpaö honum, var dæind í að-
eins tveggja ára fangelsi, af pví
hún hafði tekið pátt í njósnun-
um af pví hún elskaði hann.
-----——1
Nýjungar
á
nótum og piötum:
Der blev saa stille, Saxo-
phon Sussie, Ilona, That is
my weakness now. Wolga-
Wolga, Alaine, Ich kússe
ihr Iland Madam!
Skagfelds plöturnar allar
og Rímnalögin á boðstól-
um aftur, og allar Péturs-,
Eggerts- og Markans-
plöturnar.
10u/0 afsláttur á öllum
plötum og márgar ágætar
plötur fyrir hálfvirði.
Grammófónar í feikna úr-
vali nýkomið.
Hljóðfærahúsið.
— 1 Pýskalandi er verið að
útbúa skip, sem lieitir Vaterland,
sem leikhús, og síðan að sigla
pví kringum jörðina, og halda
sýningar á pví, par, sem pað
keinur, pví stór hópur pýskra
leikara verður á pví. Líka er í
skipinu stór danssalur.