Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 22

Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 22
70 REYKVIKINGUR Frá Vestfjörðum til Vestribygðar eftir Ólaf' Friðriksson Með mörgum myndum, kostar aðeins 4 kr. 50. Fæst hjá bók- sölum og á afgreiðslu »Reyk- víkings«, Tjarnargötu við Her- kastalann. Nokkur erlend spakmæli. Piparsveinarnir pekkja kven- fólkið miklu betur en giftu menn- irnir, annars mundu fieir líka liafa gifst. Svartsýnismaður er sá, sem sér erfiðleika í hverjum mögu- leika, en bjartsýnismaður, sem sér möguleika í hverjum erfið- leika. Efsta trappan í lífsstiganum er hættulegust, en paðan er lika bezt útsýnið. Sá maður, sem veit svo mik- ið að enginn getur kent honum neitt, kemst aldrei langt í heim- inum. Yngsta eiginkona á jörðunni er í raun og veru púsund árum ReykiiipiBin vilja helzt hinar góðkunnu ensku reyktóbaks-tegundir Waferley Mixture, Glasgow------ Capstan------ Fást i illm verzlunum. eldri en elzti eiginmaðurinn. Iíjá konunni kemur nefnilega altaf móðurtilfinning gagnvart peim, sem hún elskar. Greiði, sem pú gerir öðrum og ekki kostar pig neitt, er einskisvirði. Pær konur, sem koma karl- mönnunum til pess að leggja sig enn meira í líma en ella, eru mest eftirsóttar, en pað eru ekki nærri altaf fallegu konurnar, sem geta pað. Stóru inöguleikarnir koma að- eins til peirra, sem notfæra sér liina smáu. Gagnvart börnunum hefur móð- irin æíinlega meira liugrekld cn faðirinn. Geri læknirinn vitleysu, lætur hann jaröa hana, p. e. sjúkling- inn, sem fyrir vitleysunni varð. Geri lögfræðingurinn vitleysu, gorir hann vitleysuna aö lögum. Peir, sem gota komið einhverju

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.