Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 11

Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 11
RBYEVIKINGUR 59 þar Sem menn eru langfjandsam- legastir Evrópumömnium í öllu Kínaveldi. Par reyni ég á ein- hiverni hátt að hafa upp úr æðsta- prestinum, það, sem ég þarf að vita til þess að geta hajdið á- fram.“ „En hvenær förum við þá af stað ?“ „Undir eins þegar maðuirilnn kemur,“ sagði Nikoila. „Kannske í kvöld, en að líkindum i fyrra- málið snemma.“ „En dulbúnjngarnir ?“ „Þeir eru tiíl.“ ,,f>að er þá v;st ekkert fyrir mig að gera fyren, sendimaðurinn kem- ur?“ sagði ég. Nikóla játti því. „Þá held ég sé bezt ég fari heirn" sagði ég, og kvað hann svo skyldi vera. Við iöluðiuimst nú við um hvert hann ætti að senda mér boð„ og eitthvað fleira þessháttar. Að lok- um sagði Nikóla: „Þér segið ekkert um fyrirætf- anir okkar, þó einhver viiji neyða yður til þess.“ „Nei það kernur ekki tiJ mála að ég geri það.“ Nikóla fylgdi mér mú ti'l dyra, og kvaddi mig með handabandi. Þegar ég var kominn út á veg- inn, tók ég eftir manni — það vúr vafalaust Kinverji — sem reis upp úr skoti við húsið og fylgdi í humátt á eftir mér. Gekk hann þannig æði stund á eftir mér, þar til hann mætti félaga sfnum, sem tok rið af honum að veita mér eftirför, og gekk svo um hríð. Þegar við komum að þvergötu einni þá var þar rnaður fyrir, senr tók við að veita mér eftirför, og fór mér nú ekki að standia á sanra. Leið min, lá nú pð fjöl- förnu torgi, og flýtti ég mér þeg- ar ég kom þarngað inn í hlið|ar- götu, og með því að fara í mesta flýti úr einni götu i aðra, og alt af sitt á hvað, tökst mér að losna við manninn, sem var að njósna um ferðir mínar. Ég fór nú að lritta Mc. An- drew og lagði ég inn hjá honunx 200 þúsund króna ávfsuniina, en fékk hjá honum 400 gullkrónur. Þegar ég fór aftur frá Mc. An- drew varð ég var við að maður elti mig. Lék ég mú sajma ieik- inn og áður, og tókst mér meði því að taka á mig stóran krók, að losna við þerman dilk minn. En þegar ég kom að húsinu, þar, sem ég bjó, sá ég hann þar álengdar. Ég flýtti mér inn í húis- ið og lokaði á eftir mér. Sá ég hann út um gluggann, áður en ég kveikti, en svo ann- aðhvort fór hann eða dró sig í hlé þangað sem ég sá hann ekki. Mér var alls ekki um þessar njósnir, en ekki get ég sagt að

x

Reykvíkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykvíkingur
https://timarit.is/publication/854

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.