Reykvíkingur - 08.03.1929, Blaðsíða 5
REYK VIKINGUR
53
Beztu matvömverzlanirnar
í borgiuni eru verzlanir Silla & Valda. Petta
vita allar hyggnar húsmæður fyrir löngu. Pess
vegna er verzlunin svona rnikil í bessum búðum.
■ I I ■ \ M | n ■ Sími 2190 (Aðaisir. 10)
111B \ / Oi 1 n 8 sími 1298 iLau9av-43)
KJ 8111 V O 8U I Sími 1916 (Vesiurg. 48)
»*WtW«WW<WWW>WHWWWWWWWWWWWWWWW
landið, sem Pizarró og félagar
hans voru komnir til. íbúarnir
kölluðu pað nafni pví, sem hér
stendur að ofan, og þýðir það
»fjórir hlutar veraldarinnar«.
Landið var geysistórt. Pað var
að sönnu mjög mjótt frá austri
til vesturs, ekki nema 100 hnatt-
im'lur, þar sem [iað Var breiðast,
«g ekki nema nokkrar mílur,
bar sem það var mjóst. En frá
oorðri til suöurs var það ckki
uiinna en 600 hnattmílur, eða
jafnlangt og frá Islandi og suður
tyrir Marokkó, eða frá Winnipeg
suður undir Panamaríki. Flatar-
111 ál pess var um 25 sinuum
stærra en flatannál Islands og
ibúar um 13 miljónir, 'og var
aðal-atvinnuvegurinn akuryrkja.
Um það leyti sem Pizarró og
Spánverjarnir réðust inn í land-
ið, var þar nýlega um garð.geng-
in borgarastyrjöld. Tveir bræður
deildu um völdin, Iíúaskar, sem
var réttborinn til ríkis, og Ata-
húalpa, sem faðir þeirra haföj
sett yfir nokkurn hluta ríkisins.
Hafði hinn síðarnefndi oröið hlut-
skarpari og sett bróður sinn í
fangelsi.
Pizarró stefndi Atahúalpa kon-
ungi nú til fundar við sig, og
að lokum réð konungur það af,
að fara og hafa tal af honum í
borg þeirri, er Pizarró hafði sezt
í. Kom hann þangað með miklu
föruneyti, en þá sáust Spánverj-
arnir hvergi. En er Atahúalpa
konungur kom á torg borgarinn-
ar, kom spánskur prestur á móti
honum, las yfir honum langt
skjal, er konungur skildi ekki
orð í, um að hann ætti að beygja