Vera - 01.09.1984, Blaðsíða 14

Vera - 01.09.1984, Blaðsíða 14
Lífið fyrir fæðingu Námsgagnastofnun kynnir nýja bók, - Lífið fyrir fæðingu. Þetta er 48 síðna litprentuð bók í handhægu broti og íhenni er þroska mannsfósturs lýst í máli og myndum. Hrólfur Kjartans- son og Stefán H. Brynjólfsson þýddu úr ensku. Lífið fyrir fæðingu er unnið upp úr samnefndum skyggnuflokki sem breska náttúrufræðisafnið lét gera. Framsetning bókarinnar er við það miðuð að hún geti nýst bæði skóla- nemendum og almenningi. Reynt er að útskýra þroska mannsfósturs og ýmis atriði sem honum tengjast, þannig að jafnt börn og unglingar, verðandi mæður og feður, hafi gagn af. Bókin á reyndar erindi til allra þeirra sem öðlast vilja nokkurn skilning á því sem gerist þegar fóstur vex og þrosk- ast og verður að fullburða barni í móð- urkviði. Bókin kostar 130 krónur og fæst í Skólavörubúð Námsgagnastofnunar og í flestum bókaverslunum. Námsgagnastofnun /Ok NÁMSGAGNASTOFNUN Pósthólf 5192,125 Reykjavík. Sími 28088. r POSTHOLF 5192 ■ 125 REYKJAVÍK ■ SÍMI 28088

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.