Vera - 01.09.1984, Blaðsíða 33

Vera - 01.09.1984, Blaðsíða 33
LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Heilsuverndarstöö Reykjavíkur vill ráöa starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Hjúkrunarfræðinga við barnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- víkur og eftirtalda skóla: Austurbæjarskóla, Álftamýrarskóla, Langholtsskóla, Laugalækjar- skóla, Laugarnesskóla, Vogaskóla, Fellaskóla, Seljaskóla og Öldu- selsskóla. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 17. september n.k. AÐUR KR. 12.700 NÚ KR. I0.6S2 SINGER 7146 Vegna hagstæðra samninga við SINGER verksmiðjurnar bjóðum við nú SINGER SAUMAVÉLAR gerð 7146 á um 2000 kr. lægra verði en áður. • FRÍARMUR + SJÁLFVIRKUR HNAPPAGATASAUMUR • STYRKTUR TEYGJUSAUMUR (OVERLOCK) • EINFÖLD í NOTKUN + SPÓLA SETT í OFANFRÁ • SKIPTING Á SAUMAFÓTUM AUÐVELD (SMELLTIR) • ALLUR HELSTI NYTJASAUMUR SINGER ER ALLTAF SPORI FRAMAR. $ SAMBANDSINS ÁRMÚLA 3 SlMAR 38900 - 38903 SINGER 7146 ER MEST SELDA SAUMAVÉLIN í EVRÓPU i DAG. DOMU NÆRBUXUR Magnþóra Magnúsdóttir sf. heildverzlun Brautarholti 16, simi 24460 33

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.