Vera


Vera - 01.04.1990, Síða 6

Vera - 01.04.1990, Síða 6
Senn líöur að lokum 20, aldarinnar. Eftir lifir einn dratugur, Þessi öld hefur veriö prófsteinn d stór hugmyndakerfi - þau hafa veriö borin fram af fjöldahreyfingum og risiö hdtt en fall þeirra hefur líka veriö mikiö, Eitt er þó þaö hugmyndakerfi og sú fjöldahreyfing sem hefur veriö stööugt aö verki og haft talsverö dhrif dn þess aö nokkur valdsmaöur nokkurs staöar d jaröar- kringlunni hafi gert hugmyndakerfiö aö sínu eöa notið stuön- ings hreyfingarinnar til valda. Þetta er feminisminn og kvenna- hreyfingin. Konur hafa ekki haft samfélagsleg völd en þœr hafa samt ýmsu breytt. Þœr hafa verið eins og dropinn sem hol- ar steininn - ekki vegna þess aö hann falli svo þungt heldur svo oft. Hin skipulagöa kvennahreyfing d sér orðiö hdlfrar annarrar aldar sögu og óhœtt mun aðfullyröa aö hún hefur staöiö undir því nafni aö vera hreyfing - hún hefur fylgt breytingum í sam- félaginu meö því aö breyta um skipulagsform og dherslur. Kon- ur d hverjum tíma hafa auövitaö veriö missdttar við þessar breytingar d kvennahreyfingunni og oft talið þœr óþarfar. Þannig mö segja aö ýmsum konum í Hinu íslenska kvenfélagi hafi þótt óþarfi aö stofna Kvenréttindafélagiö driö 1907, þaö sama hafi gilt um konur í KRFÍ driö 1970 þegar Rauösokkahreyf- ingin var stofnuö og rauösokkur driö 1981 þegar kvennafram- boöin komu til sögunnar. Og kannski finnst mörgum konum aö lausnin í kvennabaróttunni felist núna í kvennaframboöunum og þeim hugmyndagrunni sem þau lögöu í upphafi. Breytinga sé ekki þörf. HVERT stefnirT í MÁLEFNUM KVENNA En er þaö svo? Ber kvennahreyfingin í dag ekki einmitt merki dkveöinnar stöönunar og er ekki nauðsynlegt aö leggja nýjar dherslur? Stendur hún ekki d dkveönum tímamótum? Er ekki tímabœrt aö meta stööuna og taka stefnuna? Hvert stefnir í mölefnum kvenna? Hvaö mun 10. dratugurinn bera í skauti sér fyrir konur? Mun kvennabardttunni vaxa fiskur um hrygg eöa munu sjónarmið andstœö konum fd aukinn byr? Á hvaö munu konur leggja dherslu - d vinnumarkaðinn eöa heimiliö og móöurhlutverkiö? Hvernig tryggja þœr efnahagslegt sjdlf- stceöi sitt? Eru líkur d aö sjónarmiö karla og kvenna nólgist meir en veriö hefur eða munu þau fjarlœgjast? Eiga framboöshreyf- ingar kvenna framtíö fyrir sér eöa munu þœr renna saman viö flokkakerfið? Eru líkur d að barneignum fjölgi eöa jafnvel aö enn dragi úr þeim? Mun vinnumarkaðurinn taka meira miö af þörfum heimilanna en veriö hefur? Hvaö meö karla - munu þeirfikra sig inn d heimilin? VERA baö nokkrar konur að velta þessum eöa öörum brenn- andi spurningum fyrir sér þ.e. hún baö þœr aö spd í framtíöina. Fortíöin er aftur viöfangsefniö í samtali Hildar Jónsdóttur og Sigríöar Dúnu Kristmundsdóttur en segja mó aö þœr séu fulltrú- ar tveggja tíma í lífi kvennahreyfingarinnar - tíma Rauðsokka- hreyfingarinnar og tíma kvennaframboöanna. -isg. 6

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.