Vera


Vera - 01.04.1990, Blaðsíða 40

Vera - 01.04.1990, Blaðsíða 40
HEILSAN ER ÞÍN DÝRMÆTASTA EIGN Berðu næga virðingu fyrir heilsu þinni? Sem skattgreiðandi á íslandi átt þú frjálsan aðgang að einu besta heilbrigðiskerfi heims. Á heilsugæslu- stöðvum um land allt fer fram víðtækt eftirlits- og forvarnarstarf. Með því að notfæra þér þjónustu þeirra leggur þú grunninn að góðri heilsu og jafnframt tryggir þú þér greiðan aðgang að þjónustu sérfræðinga ef þú þarft á henni að halda. Neitaðu þér ekki um þessa þjónustu að ástæðulausu. Mundu að stór hluti af þjónustu heilsugæslu- stöðvanna er þér að kostnaðarlausu. Heilsugæslustöðvar skapa öryggi og þær veita þér og fjölskyldu þinni flesta þá heilbrigðisþjónustu sem þörf er á. Almenn læknaþjónusta Hjúkrunarþjónusta Símavakt Vitjanir Mæðravernd Ungbarnavernd Smáslysaþjónusta Sjúkraþjálfun Krabbameinsskoðun Heilbrigðisfræðsla Sjúkraflutningar Heimahjúkrun Heilsuvernd aldraðra Endurkomur eftir slys Tannvernd Ónæmisvarnir Kynsjúkdómavarnir Heyrnarvernd Geðvernd Sjónvernd HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.