Vera


Vera - 01.04.1990, Síða 40

Vera - 01.04.1990, Síða 40
HEILSAN ER ÞÍN DÝRMÆTASTA EIGN Berðu næga virðingu fyrir heilsu þinni? Sem skattgreiðandi á íslandi átt þú frjálsan aðgang að einu besta heilbrigðiskerfi heims. Á heilsugæslu- stöðvum um land allt fer fram víðtækt eftirlits- og forvarnarstarf. Með því að notfæra þér þjónustu þeirra leggur þú grunninn að góðri heilsu og jafnframt tryggir þú þér greiðan aðgang að þjónustu sérfræðinga ef þú þarft á henni að halda. Neitaðu þér ekki um þessa þjónustu að ástæðulausu. Mundu að stór hluti af þjónustu heilsugæslu- stöðvanna er þér að kostnaðarlausu. Heilsugæslustöðvar skapa öryggi og þær veita þér og fjölskyldu þinni flesta þá heilbrigðisþjónustu sem þörf er á. Almenn læknaþjónusta Hjúkrunarþjónusta Símavakt Vitjanir Mæðravernd Ungbarnavernd Smáslysaþjónusta Sjúkraþjálfun Krabbameinsskoðun Heilbrigðisfræðsla Sjúkraflutningar Heimahjúkrun Heilsuvernd aldraðra Endurkomur eftir slys Tannvernd Ónæmisvarnir Kynsjúkdómavarnir Heyrnarvernd Geðvernd Sjónvernd HEILBRIGÐIS- OG TRYGGINGAMÁLARÁÐUNEYTIÐ TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS

x

Vera

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.