Vera - 01.12.1990, Qupperneq 11

Vera - 01.12.1990, Qupperneq 11
FISKVINNSLA FISKVINNSLA DRAUMUR HINNAR DJÓRFU MEYJAR... Unnur Dís Skaptadóttir er 31 órs Reykvíkingur sem um þessar mundir vinnur aö doktorsverkefni í mannfrœði um breyting- ar á atvinnu- og fjöl- skyldulífi í íslenskum sjávarþorpum á þessari öld. Fram til þessa hefur rannsóknin byggst aö stórum hluta á athugunum Unnar á tveimur stööum, Nes- kaupsstaö og Bolungar- vík, en fleiri útgeröarbœir munu einnig koma viö sögu. Unnur Dís lagöi stund á félagsfrœöi viö Háskóla íslands eftir stúdentspróf, meö mannfrœöi sem aukagrein. Hún fór síðan til Bandaríkjanna og lauk BA-prófi í mannfrœði frá háskóla í Massachussets 1982 og viöbótargráöu í kvennarannsóknum. Hún bœtti viö sig mastersprófi og er nú í doktorsnámi viö City University of New York. Unnur Dís flutti fyrir- lestur á mannfrœöiþingi í Reykjavík síöastliöiö sum- ar um verkefni sitt, en gefur nú lesendum VERU kost á aö vita meira. Myndir: Þórdís Ágústsdóttir Myndskreyting: Sigurborg Stefánsdóttir 11

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.