Vera - 01.12.1990, Blaðsíða 14

Vera - 01.12.1990, Blaðsíða 14
Leiðbeiningarit sent til þeirra sem eiga að nota sjóðvélar. Ólöglegar sjóðvélar í viðskiptum eiga nú að heyra sögunni til. Þessa dagana eru sjóðvélar- skyldir aðilar að fá í hendur leiðbeiningarit þar sem meðal annars eru ítrekuð þau skilyrði sem löglegir peningakassar verða að uppfylla. Þeir sem enn hafa skráningu sína í ólagi eru ein- dregið hvatlir til að koma viðskiptaháttum sínum strax í löglegt horf. Horfur eru á að viðurlög við brotum á reglum um tekjuskráningu verði hert verulega á næst- unni. Löglcg og rétt notuð sjóðvél er allra hag- ur og tryggir öryggi í viðskiptum. Það er því mikilvægt að bæði neytendur og notendur sjóðvéla taki höndum saman um að stuðla að heiðarlcgum og traustum viðskiptum. Glugginn verður að sjást Viðskiptavinurinn á að fá kassa- kvittunina í hverjum kassa verður að vera innri strimill og einnig dagsölu- og uppsöfnunarteljari Kassanum á að loka Leiðbeiningaritið Sjóðvclar. Hafðu þín viðskiptiá hrcinu! vcrður sent til sjóðvélarskyldra aðila í þessari viku. Ritið liggur frammi hjá skattstjórum og fjármálaráðuneytinu. X\ HtidðiW FIÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ 4 - HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.