Vera - 01.12.1990, Page 40

Vera - 01.12.1990, Page 40
„...bók, sem varla á sína líka á undanförnum árum, hvað varðar íslensk skáldverk... afburðavel skrifuð... svo hlaðin er hún af sann- leika, hlýju, samkennd og kærleika. “ Súsanna Svavarsdóttir í ritdómi í Morgunblaðinu. 0 FORLAGIÐ LAUGAVEGI18, SÍMI91-25188 MtM mrm liðii FRÍÐA Á. SIGURÐARDÓTTIR Hún situr við rúm deyjandi móður. Nína - glæsileg og sjálfs- örugg. Sannkölluð nútímakona. Að maður skyldi halda. En á meðan nóttin líður vakna spurningar og efasemdir um eigið öryggi - um tilgang þess lífs sem hún lifir. Fortíðin sýnir sig í svipmynd- um og öðlast mál. Að Nínu sækja gamlar myndir og sögur sem hún reynir að bægja frá sér ... Aldrei hefur innsæi og stílgáfa Fríðu Á. Sigurðardóttur risið hærra en í þessari afburðasnjöllu sögu. Þetta er áleitinn og miskunnarlaus skáld- skapur um fólk nútímans - harm þess og eftirsjá, vit þess og vonir. AUK k507-34

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.