Vera - 01.08.1991, Side 8
HIN HEILAGA FJOLSKYLDA
Konur segja um
karlmenn aö þeir
vilji giftast mϚrum
sínum í ástkonulíki.
Sjálfar segjast þœr
vilja blíöa og
tilfinningaríka menn
sem hœgt er aö
tala viö. En þegar
slíkir menn birtast
finnst þeim þeir
hlœgilegir og vilja
heldur alvöru-
karlmenn.
borðið og konan beygi af. En hjón
verða líka að geta hist á hærra
plani, vera karl og kona. Ég vil
geta verið pabbi þegar ég er með
börnunum mínum, Arne í
vinnunni og karlmaður þegar ég
er með konu. Hið daglega heim-
ilishald slítur samböndunum.
Það er ekkert pláss fyrir ástina.
Ást er eitthvað sem var til áður en
börnin fæddust, finnst fólki. Það
er nauðsynlegt að sjá til þess að
heimilið sé góður vinnustaður, en
þar verður líka að vera pláss fyrir
ástina, segir Arne sem nú er
ástfanginn upp fyrir haus. Sú
hamingjusama býr í eigin íbúð í
húsi sem hún ásamt tíu öðrum
börðust fyrir að fá að byggja í tíu
ár. Þetta er tíu íbúða hús með
ýmsum sameiginlegum herbergj-
um, m.a. eldhúsi og borðstofu þar
sem boðið er upp á heitan mat
íjögur kvöld í viku. Hver full-
orðinn íbúi hússins býr til mat í
félagi við annan tvisvar sinnum í
mánuði og börnin hjálpa til. íbúar
hverflsins veittu þessu komm-
únuhúsi mikla andspyrnu, en
núna þremur árum eftir að flutt
var inn í húsið eru langir biðlistar
< MJUKAN
i TARZAN
a. -----7-----
3 MEÐ GOÐ LAUN
Z SEMVINNUR
Q EKKIYFIRVINNU
af fólki sem vill kaupa næstu íbúð
sem losnar og nágrannarnir koma
og nota gufubaðið. Arne er
ákaflega hrifinn af eldhúsinu í
þessu húsi. Hann kallar það hið
kynlausa eldhús og flnnst að
hvert heimili eigi að koma sér upp
einu slíku kynlausu eldhúsi, sem
er aðlaðandi vinnustaður fyrir
alla Qölskylduna.
- Þar er starfið vel skipulagt og
börnin læra snemma að búa til
einfaldan mat. í eldhúsinu má
ekki vera neinn kvenkyns um-
sjónarmaður sem finnur að og
leiðréttir. Konur eiga oft erfitt með
að sleppa körlunum inn í eld-
húsið á þeirra eigin forsendum.
En þið eigið ekkert að skipta
ykkur af körlunum, þeir geta
íjandinn hafl það sjálflr lesið
aftan á pakkana. Það mega ekki
vera nein kvenleg yflrráð í eld-
húsinu og ekkert glingur. Barna-
Ijölskyldur hafa ekki tíma og
aðstöðu til pjatts. Pjattið i eld-
húsinu er eitt af þvi neikvæða
sem konur hafa erft frá mæðrum
sínum. Og hræðslan við að
standa sig ekki nógu vel í hús-
verkunum. Þið fyllist angist ef von
er á gestum og eruð haldnar
tiltektaræði, segir Arne og ég bið
hann um að tjá sig meira um
neikvæðar hliðar konunnar.
- Konur segja um karlmenn að
þeir vilji giftast mæðrum sinum í
ástkonulíki. Sjálfar segjast þær
vilja blíða og tilfinningaríka menn
sem hægt er að tala við. En þegar
slíkir menn birtast finnst þeim
þeir hlægilegir og vilja heldur
alvörukarlmenn. Konur vilja
mjúkan Tarzan með góð laun sem
vinnur ekki eftirvinnu!
BÁ
f
Stofnaðir 1939
Starfsemi námsflokkanna greinist í þessa höfuðþætti:
1. Frjálst bóklegt frístundanám, t.d. fjölbreytt tungumálanám.
2. Frjálst verklegt frístundanám, t.d. bókband, saumar, postulínsmálun og vélritun.
3. Prófnám (öldungadeild) á fornámsstigi ígildi 8., 9 og 10. bekkjar. - Og á framhaldsskólastigi viðskiptabraut, heilsugæslubraut
og menntabraut.
4. Starfsnám fyrir ófaglært fólk í atvinnulífinu. (Umönnunarstörf).
5. Flaustið 1990 hófst kennsla í mótelteikningu og teikningu og málun.
Auk þess kennum við:
a) dönsku, norsku og sænsku, 6-10 ára börnum sem hafa nokkra undirstöðu í málunum.
b) fólki sem á við lestrarörðugleika að etja.
c) námshópum fatlaðra.
Hópar fólks sem æskja fræðslu um e-ð tiltekið efni sem ekki er á námsskrá geta snúið sér til okkar og við reynum að koma
til móts við óskir þess.
Kennsla ferfram í Miðbæjarskólanum, Fríkirkjuvegi 1, en einnig er kennt í Gerðubergi og Árbæjarskóla.
Innritun í prófadeildir fer fram í Miðbæjarskóla, 2. og 3. september og í tómstundanám 18. og 19. september 1991.
Upplýsingar í síma 12992 og 14106.
8