Vera - 01.10.1998, Blaðsíða 4
(^Efnisyfirlit
Réttlát reiði hjúkrunarfræðinga G
í sumar varð mikil umræða um kjaramál hjúkrunarfræðinga og Ijósmæðra þegar þær
sögðu upp störfum í stórum stíl. En hvað gerðist svo? Rætt er við fulltrúa Félags ís-
lenskra hjúkrunarfræðinga, Ijósmæður sem sögðu upp störfum og Ijósmóður sem er
hætt og farin að hasla sér völl á öðrum vettvangi. Áralöng óánægja með kaup og kjör
er slítandi að hennar mati.
Kæra dagbék! 14
Landsmenn voru rækilega minntir á mikilvægi þess að halda dagbók á Degi dagbók-
arinnar, 15. október sl. Friðrika Benónýsdóttir ræðir við Baldvin H. Steindórsson sál-
fræðing um góð áhrif dagbókarskrifa á sálarlífið.
Hrein hamingja..... 1G
Viðtal við Evu Mínervudóttur sem nýlega sendi frá sér smásagnasafnið Á meðan hann
horfir á þig ertu María Mey. Eva vill helst alltaf vera að skrifa en stundar auk þess nám
í heimspeki við Háskólann.
4
Barnahús 20
Bamahús til verndar þolendum kynferðislegs ofbeldis var nýlega opnað á vegum
Barnaverndarstofu. Rætt við Vigdísi Erlendsdóttur og Rögnu Guðbrandsdóttur sem sjá
um rekstur hússins.
Spúnkaður veruleiki 22
Stelpumar í kvennahljómsveitinni Spoonk hafa gaman af rokki og róli. Brynhildur H.
Ómarsdóttir ræddi við Kristínu Björk Kristjánsdóttur og Arnþrúði Ingólfsdóttur um
spilagleðina og skoðanir þeirra á lífinu.
Playboy 24
Annadís G. Rúdólfsdóttir, doktor í kynjafræðum og kennari við HÍ, blandar sér I umræð-
una um ímynd hinnar íslensku konu en hugmyndir um hana birtust á ail sérstæðan hátt
í karlatímaritinu Playboy í sumar.
Fleiri konur - betri lögregla 2G
Á fundi sem Kvennalistinn hélt nýlega sagði Georg K. Lárusson lögreglustjóri í Reykja-
vík að vilji væri fyrir því að fjölga konum í lögreglunni. Jóhanna Á.H. Jóhannsdóttir
ræddi við hann og starfandi lögreglukonur um það mikilvæga mál.
Frá einu karlaveldi til annars 32
Rósa G. Erlingsdóttir stjórnmálafræðingur í Berlín segir frá því hvernig breytingin frá
einræði sósíalismans til lýðræðislegri stjórnarhátta í Austur-Evrópu hefur komið út fyr-
ir konur. Rósa hefur rannsakað stöðu kvenna á þessu svæði og mun skrifa fleiri grein-
ar um efnið í Veru.
Axjónkonan Auður Jónsdóttir 38
Hún er að senda frá sér fyrstu skáldsöguna sem ber heitið Stjórnlaus lukka. Þær fara
saman vestur á firði - mamman, sem er af 68 kynslóðinni, gerist ráðskona og stelpan
fer að vinna í fiski. Arnaldur Máni Finnsson ræddi við Auði.
Þegar Snorri fæddist heima 4G
Þegar Margrét Jónsdóttir lektor fæddi þriðja strákinn sinn ákvað hún að gera það
heima. Maður hennar, Már Jónsson, var henni til halds og trausts svo og yfirsetukonan,
hún Ingigerður Guðbjörnsdóttir. Margrét leyfir lesendum Veru að fylgjast með þessari
stórkostlegu stund f máli og myndum. Áður flutti hún fyrirlestur sama efnis á
Ijósmæðraþingi.
Dagbók femínista 18 Erlendar bækur 21
Umhverfismál 3G Tónlist 40
Erla Björg Jónmunds-
dóttir lögreglukona og
Ólafur Guöbrandsson •
hjúkrunarfræöingur sátu
fyrir á forsíðunni.
v ra
tímarif um konur
og kvenfrelsi
5/98-17. árg.
Austurstræti 16,
101 Reykjavík
s: 552 2188
og 552 6310
fax: 552 7560
vera@centrum.is
http://www.centrum.is/vera
útgefandi
Samtök um kvennalista
ritnefnd
Agla Sigríður Björnsdóttir,
Annadís G. Rúdólfsdóttir,
Brynhildur Heiöar- og
Ómarsdóttir
Hugrún Hjaltadóttir
Jóna Fanney Friðriksdóttir,
Ragnhildur Helgadóttir,
Sigurbjörg Ásgeirsdóttir,
Sigrún Erla Egilsdóttir
Sigurlína V. Ingvarsdóttir
Sólveig Jónasdóttir,
Vala S. Valdimarsdóttir
ritstýra og ábyrgðarkona
Elísabet Þorgeirsdóttir
skrifstofustýra
Vala S. Valdimarsdóttir
útlit og tölvuumbrot
Matthildur Björg
Sigurgeirsdóttir
Ijósmyndir Bára o.fl.
auglýsingar
Áslaug Nielsen
sími 533 1850
fax 533 1855
filmuvinna
Offsetþjónustan hf.
prentun
Grafík
plaslpökkun
Vinnuheimiliö Bjarkarás
©VERA ISSN 1021-8793
ath. Greinar í Veru eru
birtar á ábyrgð höfunda
og eru ekki endilega
stefna útgefenda.
A