Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1988, Page 13

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1988, Page 13
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 13 13. gr. Samningur þessi gildir frá 1. maí 1988. Reykjavík 24. júní 1988 Fjármálaráðuneytið Guðm. Björnsson Ljósmæðrafélag íslands Margrét Guðmundsdóttir Fylgiskjal með samningi Fjármálaráðuneytisins og Ljósmœðrafélags íslands um vörslu og ávöxtun orlofslauna sbr. lög um orlof nr. 30/1987 og kjarasamning aðila. Með vísan til 7. gr. ofannefnds samnings eru aðilar sammála um að vaxtakjör fyrir tímabilið 01.05. 1988 til 30.04. 1989 skuli vera 5,5% umfram verðtryggingu skv. lánskjaravísitölu. GB MG * Breytingar á kjarasamningi Ijósmæðra Samkvæmt 4. grein bráðabirgðalaga frá maí 1988 um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum framlengjast allar gildandi og síðastgildandi kjarasamningar til 10. apríl 1989, allar aðgerðir sem ætlað að knýja fram aðra skipan kjaramála eru einnig óheimilar. I framhaldi af efnahagsráðstöfunum ríkisstjórnarinnar var gert eftirfarandi samkomulagi um endurskoðun á kjarasamningi frá 26. maí 1987 milli Fjármálaráðuneytisins og Ljósmæðrafélags íslands. FJÁRMÁLARÁÐHERRA F. H. RÍKISSJÓÐS og UÓSMÆÐRAFÉLAG ÍSLANDS gera með sér svofellt samkomulag um endurskoðun á launalið samnings aðila frá 26. maí 1987.

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.