Ljósmæðrablaðið

Årgang

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1988, Side 32

Ljósmæðrablaðið - 01.07.1988, Side 32
32 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ Við hér á sónadeild Landspítala reynum að hjálpa öllum konum að eiga „Happy birth-day“. Heimildir: Grein eftir Jón Hannesson birt í Læknanemanum 1978. Grein eftir Kristján Baldvinsson birt í Ljósmæðrablaðinu 1982. Fréttabréf lækna/Læknablaðið Leiðbeiningar um ómskoðun á meðgöngu e. Reyni T. Geirsson. ALÞJÓÐADAGUR HJÚKRUNARFRÆÐINGA Hjúkrunarfræðingar um heim allan halda upp á afmælisdag Florence Nightingale brautryðjanda hjúkrunarstarfa í heiminum með ýmsum hætti en hún var fædd í Flórens á Ítalíu 12. maí 1820. í tilefni síðasta afmælis efndi deild hjúkrunarfræðinga með ljósmæðra- menntun innan Hjúkrunarfélags íslands til ráðstefnu um „öryggi á meðgöngu“ í húsakynnum félagsins að Suðurlandsbraut 22 í Reykjavík 10. maí s.l. Á ráðstefnunni voru flutt 7 erindi, sýnd ein kvikmynd um heimafæðingu í Hollandi og auk þessa fjallað um efni dagsins í almennum umræðum. Ljósmæðrablaðið hefur fengið til birtingar framanritað erindið um sónarrannsóknir sem María Hreins- dóttir ljósmóðir flutti á ráðstefnunni. Hugsanlega verða birt fleiri erindi frá ráðstefnunni síðar.

x

Ljósmæðrablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.