Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 9

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 9
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 49 tekinn af henni heldur ofar en um miðjan legg en mun þ<5 hafa gengið með 5 eða 6 börn eftir það. Hún hafði gervifót, sem var 17 pund. Þessi kona gekk að allri vinnu, rakaði og riíjaði úti á túni, mjólkaði kýrnar á básunum í fjósinu og úti við túnhliðið að sumrinu og hirti heimili sitt með þeirri snilld að ótrúlegt var. Hjálp hafði hún sjaldan nema börnin og bóndann. Fólk var þá mjög hrætt við berkla. I öllum hennar veikindum mátti aldrei gefa henni morfín, þá varð hún fárveik af uppsölu og fleiru. Ég var hjá þessari konu í 10 daga og það var dásamlegur tími. Henni heilsaðist ótrúlega vel. Hún var bráðvel gefin, kát og lífsglöð og svo þakklát að það var hrein unun að hlynna að henni. Og þegar ég fór fylgdi hún mér út að dyrum. Við vorum kannske örlítið klökkar þegar við föðmuðumst og lögð- um saman raka vanga. Þá hvíslaði ég að henni: ,,Ég er nú svo ham- ingjusöm, Sigríður mín, yfir því hvað þú ert orðin eftir þetta.” Svarið var: ,,ÉG — ég vissi nú ekki mikið af þessari fæðingu.” ----------------------------------N Ljósmæður! 70 ára afmæli LMFÍ verður haldið hátiðlegt ó. maíl989 í framhaldi af aðalfundi þann 5. maf. Nánari upplýsingar íl. tölublaði Ljósmæðrablaðsins 1989. V___________________________________)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.