Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 53

Ljósmæðrablaðið - 01.10.1988, Blaðsíða 53
LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ 93 ast konunni og förunaut hennar, segir Gabriella Bering-Liisberg. Lin- un sársaukans kemur greinilega fram innan þriggja stundarQórðunga. Konan er látin merkja sársaukastigið inn á skala fyrir aðgerðina og aftur eftir 45 mínútur. Ekki má draga íjöður yfir hin sálrænu áhrif svæðisuddsins sem eru í því fólgin að einstaklingur veitir konunni mikla athygli og umönn- un, og almennt líkar konunum svæðisnuddið vel. Ef engar hríðir eru byrjaðar tveim tímum eftir að fósturvatn er far- ið er tekið til við svæðisnudd. Ef engum árangri er náð eftir íjóra tíma er sett upp syntocinon-dreypilyf. Gabriella Bering-Liisberg veit einnig um dæmi konu sem var að fæða í annað sinn. í fyrra sinnið var barnið tekið með keisaraskurði vegna hríðakrampa. I fyrstu virtist seinni fæðingin ætla að ganga eins fyrir sig, byrjaði með tíðum og ofsafengnum hríðum. Konan bað um að svæðisnudd yrði prófað og 45 mínútum síðar voru hríðir orðnar eðlilegar og fæðingin gekk eðlilega fyrir sig úr því. Engin eiginleg tilraun til gangsetningar hefur enn verið gerð þar sem það heyrir til undantekninga á bæjarsjúkrahúsinu að fæðingum sé komið af stað. í þeim tilvikum þar sem svæðisnuddi er beitt fylla ljósmæðurnar út sérstakt eyðublað með upplýsingum um gang fæðingarinnar svo sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.