Freyr - 01.01.1919, Síða 6
FREY±i.
Frai-
skllvindir
Nú hefi jeg fengið aftur byrgðir af hinum margþráðu
FUAM-SKILVINDUM, ásamt gummihringjum olíu o. s. frv.
Fram-skilyindur skilja 130 lítra á ki.stund eru mjög vandaðar að efni og smíði, endingar-
jóðar, skilja mjög vel, eru einfaldar og því fljótlegt að hreinsa þær.
Talsvert ódýrari en aðrar skilvindur.
Yíir 300 bændur nota Frain-skilyindur og lielmingi fleiri þurfa að eignast þær.
Kristján Ó. Skagrijörð, Reykjavik.
Iálningarv0PUF
og málningarverkfæri
allskonar — bæði fyrir hús og skip. — Svo sem
Blýhvíta og Zinkhvíta, bezta teg. Litaðir farfar,
þurrir og olíurifnir, mikið úrval. Allskonar lakk.
Fernisolía, þurkandi. Terpentina. Blakkfernis.
Karbolineum. Tjara i' X/L og lj2 tuunum. Stálbik
og Verk. Maskinolía, mótor-, cylinder- og lager-
ilía. Galv. slótt járn. Saumur vanal. og galv.
Tjöruhampur. Sjóföt. Verkfæri ýmiskonar.
Stærst úrval og ódýrast eítir gæðum.
j Pantanir utan af landi eru afgreiddar
um hæl.
]
0. Ellingsen,
Hafnarstræti 15. — Sími 605 og 597.
Verslun
Itisllissoniir
frá Vadnesi, Reykjavik.
Kaupir islensKar afurðir
hæsta verði.
Selur allar nauðsynjar
sanngjörnu verði.