Ljósmæðrablaðið

Volume

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2006, Page 3

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2006, Page 3
Ljósmæðrablaðið gefið út af Ljósmæðrafélagi Islands Borgartúni 6 105 Reykjavík. Sími: 564 6099 Fax: 588 9239 Netfang: lmfi@ljosmaedrafelag.is Heimasíða: www.ljosmaedrafelag.is/felag Ábyrgðarmaður Guðlaug Einarsdóttir formadur@ljosmaedrafelag.is formaður LMFI Ritnefnd Valgerður Lísa Sigurðardóttir; ritstjóri valgerdursig@simnet.is sími: 695 6606 og 543 3049 Bergrún Svava Jónsdóttir bergrunjons@hotmail.com Hrafnhildur Ólafsdóttir hrafno@internet.is Ritstjórn fræðilegs efnis Ólöf Ásta Ólafsdóttir olofol@hi.is Helga Gottfreðsdóttir helgagot@hi.is Sigfríður Inga Karlsdóttir inga@unak.is Myndir Eva Laufey Stefánsdóttir Kristín IngibjörgTómasdóttir Stefanía Guðmundsdóttir o.fl. Auglýsingar PSN-samskipti Umbrot og prentvinnsla Gutenberg Ljósmæðrablaðið er opinbert tímarit Ljósmæðrafélags Islands og er öllum Ijósmæðrum heimilt að senda efni í blaðið. Greinar sem birtast í blaðinu eru alfarið á ábyrgð greinahöfunda og end- urspegla ekki endilega viðhorf ritstjóra, ritnefndar eða Ljósmæðrafélagsins. Það er stefna ritnefndar að a.m.k. ein ritrýnd grein sé í blaðinu hverju sinni og hún áskilur sér rétt til að hafna greinum sem eru málefnum Ijósmæðra óviðkomandi. Gert er ráð fyrir að blaðið komi út i' maf og nóvember ár hvert. Skilafrestur er í samráði við ritnefnd og skal efni berast á tölvutæku formi. Forsíða Eva Laufey Stefánsdóttir ISSN nr. 1670-2670 Efnisyfirlit Ritstjóraspjall............................................. 4 Ávarp formanns.............................................. 6 Nálastungur við grindarverkjum á meðgöngu Stefanía Guðmundsdóttir og Helga Sigurðardóttir............. 8 Reynsla og ihugun Ijósmóðurnema um sitjandi fæðingu María Haraldsdóttir....................................... I 5 Hugleiðingar um sitjandi fæðingar Anna SigríðurVernharðsdóttir............................ | 9 Fæðingarsaga frá Malaví Eva Laufey Stefánsdóttir................................ 23 Og þá komst þú... Katla Sigurðardóttir....................................... 27 Heimaþjónusta Ijósmæðra í sængurlegu Hildur Sigurðardóttir...................................... 28 Frá útskrift Ijósmæðra vor 2006 ........................ 34 Smábrot úr námi og starfi í LMSÍ 1954-1955 Kristín IngibjörgTómasdóttir............................... 35 Við eigum okkur draum Oddrún, félag nema í Ijósmóðurfræði..................... 37 Hugmyndaregn Ijósmæðra í október 2006 Stjórn LMFI ............................................... 39 Meðganga og fæðing - reynsla Ijósmóður Edda Guðrún Kristinsdóttir.............................. 4 I Hvernig væri að máta sig í félagsstörf? Ljósmæðrafélagið hefur allrahanda verkefni, bæði stór og smá fyrir þær sem vilja virkja orkuna sem gengur af eftir amstur dagsins. Áhugasamar hafið samband við stjórnarmeðlimi. Ljósmæðrablaðið nóvember 2006 3

x

Ljósmæðrablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.