Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 34

Ljósmæðrablaðið - 15.11.2006, Blaðsíða 34
Frá útskrift Ijósmæðra vor 2006 Ljósmœður útskrifaðar voríð 2006: Helga Ólöf Eiríksdóttir, Bára Hildur Jóhannsdóttir, Ásdís Pétursdóttir Ólafs með soninn Pétur Val (fœddur 26. apríl), Guðrún Pálsdóttir, Eva Laufey Stefánsdóttir, Þóra Guðný Ægisdóttir, Stefanía Guðmundsdóttir, Elva Rut Helgadóttir, Helga Sigurðardóttir og Anna Margrét Pálsdóttir. Eva Laufey Stefánsdóttir. Afanga lokið - gleðin leynir sér ekki. Guðrún Pálsdóttir og Helga Ólöf Eiríksdóttir. Nemandi Lokaverkefnalisti vor 2006 Heiti Leiðbeinandi Eva Laufey Stefánsdóttir Hlutverk yfirsetukvenna á Monkey Bay svæðinu í Malaví Ólöf Ásta Ólafsdóttir, Geir Gunnlaugsson og Jónína Einarsdóttir Bára Hildur Jóhannsdóttir Þungun eftir tæknifrjóvgun - áherslur í meðgönguvernd Helga Gottfreðsdóttir Guðrún Pálsdóttir og Helga Ólöf Eiríksdóttir Eðlileg meðganga og fæðing - væntingar og viðhorf verðandi foreldra Helga Gottfreðsdóttir Helga Sigurðardóttir Upplifun og reynsla kvenna af nálarstungumeðferð við grindarverkjum á meðgöngu Helga Gottfreðsdóttir Stefanía Guðmundsdóttir Árangur nálarstungumeðferðar við grindarverkjum á meðgöngu: Þróun meðferðar og forprófun mælitækis Helga Gottfreðsdóttir Anna Margrét Pálsdóttir Ofbeldi gegn þunguðum konunt - Þekking og viðhorf Ijósmæðra Sigríður Sía Jónsdóttir Ásdís Pétursdóttir Ólafs Reynsla feðra af yfirsetu ljósmæðra í fæðingu: Forrannsókn Ólöf Ásta Ólafsdóttir Elva Rut Helgadóttir Reynsla kvenna af yfirsetu ljósmæðra i fæðingu: Forrannsókn Ólöf Ásta Ólafsdóttir Þóra Guðný Ægisdóttir Tvíburameðgöngur: Áherslur í mæðravemd Ingibjörg Eiríksdóttir 34 Ljósmæðrablaðið nóvember 2006

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.