Einherji


Einherji - 22.12.1985, Blaðsíða 16

Einherji - 22.12.1985, Blaðsíða 16
16 EINHERJI Sunnudagur 22. desember 1985 Heyrst hefur... ....að mikill eyrnamergur hafi sest fyrir í eyrum blaðamanna Siglfirðings, þannig að ógerlegt sé að þeir geti áttað sig á því, við hvern þeir tala hverju sinni og því verði fréttastíll blaðsins og fréttaflutningur með all sér- kennilegum hætti. Jafnframt, að brotnað hafi upp á eymasnepla, að minnsta kosti tveggja þeirra, og þannig lokast fyrir þetta mikilvæga skilningarvit, sérstaklega þegar blaðamenn eiga í hlut. Eyrun hrein koma fréttunum heim.... Nýjustu fréttir af íþróttahúsi Þann 17. des. s.l. voru opnuð Hagstæðasta tilboðið var það tilboð í framleiðslu límtrésboga 1 innlenda, kr. 1.320.000,00, frá íþrottahússins. 1 límtrésverksmiðjunni á Fimm tilboð bárust, fjögur Flúðum, sem er verulega undir erlend og eitt innlent. kostnaðaráætlun.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.