Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2004, Qupperneq 25
DV Sport
FÖSTUDAGUR 23. JANÚAR 2004 25
íslenska landsliðið í handknattleik byrjaði Evrópumótið í Slóveníu á versta
mögulega veg þegar liðið beið lægri hlut fyrir Slóvenum, 34r-28, í fyrsta leiknum í
C-riðli 1 Celje í gærkvöld. íslenska liðið gaf eftir á lokasprettinum og tapaði
leiknum sanngjarnt.
Ungverjar
unnu Tékka
Ungverjar unnu fyrsta
leik C-riðils á RM í Slóveníu
í gær þegar þeir lögðu
Tékka að velli, 30-25, í
Celje. Staðan í hálfleik var,
17-10, fyrir Ungverja.
Istvan Pasztor var
markahæstur hjá
Ungverjum með átta mörk,
Daniel Buday skoraði sex
mörk, Tamas Mocsai, Ivo
Diaz og Laszlo Nagy
skoruðu þrjú mörk hver og
Janus Szatmari varði 17
skot í marki þeirra. David
Juricek var atkvæðamestur
hjá Tékkum með sjö mörk
og Daniel Kubes og Alexadr
Radcenko skoruðu fjögur
mörk hvor.
Létt hjá
Rússum
Rússar unnu öruggan
sigur á á Svisslendingum,
28-20, í A-riðli í gær. Rússar
höfðu tögl og haldir allan
tímann og áttu Svisslend-
ingar aldrei möguleika.
Alexey Rastvortsev, Vitaly
Ivanov og Alexander
Tuchkin voru markahæstir
hjá Rússum með sex mörk,
Eduard Koksharov skoraði
flmm mörk og Mikhail
Chipurin skoraði íjögur
mörk. Robert Kosta-
dinovich var atkvæða-
mestur hjá Sviss með fimm
mörk, Marco Kurth og
Thomas Furer skoruðu þrjú
mörk hvor.
Króatía
marði Spán
Heimsmeistarar Króata
byrjuðu Evrópumótið vel
en þeir lögðu Spánverja að
velli, 30-29, í fyrsta leik B-
riðils í gær. Ivano Balic
tryggði þeim sigur með
marki úr aukakasti þegar
nokkrar sekúndur voru eftir
en það var víst ólöglegt þar
sem Balic tók aukaskref.
Petar Metlicic skoraði átta
mörk fyrir Króata, títt-
nefndur Balic skoraði sex
og Renato Sulic og Slavko
Goluza skoruðu Ijögur
mörk hvor. Jon Belaustegui
skoraði 11 mörk fyrir Spán
og Ivan Garcia og Alberto
Entrerrios skoruðu fimm
mörk hvor.
Erfið fæðing
Frakka
Frakkar lentu í vand-
ræðum með Pólverja í D-
riðli í gær. Þeir voru undir
lengst af leiks, þar á meðal,
16-14 í hálfleik en tókst
með seiglu að innbyrða
sigur, 29-25. Gregory
Anquetil var markahæstur
hjá Frökkum sex mörk,
Jerome Fernandez skoraði
flmm mörk og Bertrand
Gille skoraði fjögur mörk.
Stórksyttan Karol Bielecki
skoraði sjö mörk fyrir
Pólverja, Marcin Lijewski
skoraði fimm mörk og
Grzegorz Tkaczy ljögur.
íslenska lándsliðið í hand-
knattleik byrjaði Evrópumótið í
handknattleik á versta mögulega veg
í gær þegar liðið mætti Slóvenum í
Celje. íslenska liðið beið lægri hlut,
34-28, eftir að staðan hafði verið
jöfn, 13-13, í hálfleik. Það var
slæmur kafli um miðbik síðari
hálfleiks sem gerði út leikinn en þá
skoraði slóvenska liðið sjö mörk í
röð og breytti stöðunni úr 22-20
fyrir íslenska liðinu í 27-22 fyrir
Slóvena og eftir það var á brattann
að sækja. Á þessum fimm mínútna
kafla grýttu portúgölsku dómararnir
íslensku leikmönnunum af velli í
tvær mínútur eins og þeir væru í
akkorði og það var of mikið fyrir
leikmenn íslenska liðsins sem voru
með böggum hildar það sem eftir
lifði leiks.
íslenska liðið var ekki spila vel í
þessum leik, skytturnar voru lítið
ógnandi, varnarleikurinn var slakur
og sérstaklega voru menn lengi að
koma sér til baka í vörnina eins og
sautján hraðaaupphlaupsmörk Sló-
vena gefa til kynna. Guðmundur
Hrafnkelsson varði vel í marki
íslenska liðsins í fyrri hálfleik en gaf
eftir líkt og allt liðið í seinni hálfleik.
Spiluðum ekki nógu vel
Guðmundur Guðmundsson,
þjálfari íslenska liðsins, sagði í
samtali við RÚV eftir leikinn að liðið
hefði einfaldlega ekki spilað nógu
vel til að eiga skilið að vinna. „Það
sem er þó grátlegt er að við vorum
inni í leiknum svona lengi en sfðustu
fimmtán mínútur leiksins voru
okkur erflðar," sagði Guðmundur í
leikslok.
Ólafur Stefánsson tekinn föstum tökum ÓlafurStefánsson var tekinn föstum tökum afvarnarmönnum Slóvena og komst lítt áleiðis I
leiknum. DV-mynd Delo
★ >EURO
★ \ HANDBALL
★ i)
* SLOVENIA
★ ★ ★
GANGUR FYRRI HALFLEIKS
1 Ólafur, langskot
Ficko, langskot 1
2 Snorri, hraðaupphl. (lína)
Tomsic, lína 2
3 Ólafur, víti
Tomsic, lína 3
4 Sigfús, hraðaupphl. (lina)
Vugrinec, gegnumbr. 4
Jovicic, hraðaupphl. 5
5 Garcia, langskot
Lubej, lína 6
6 Garcia, gegnumbr.
7 Sigfús, lína
Jovicic, hraðaupphl. 7
Kastelic, hraðaupphl. 8
8 Snorri, langskot
Vugrinec, langskot 9
Vugrinec, hraðaupphl. 10
9 Guðjón Valur, lína
Vugrinec, víti 11
lOGuðjónValur, lína
11 Ólafur, hraðaupphl.
Pungartnik, horn 12
Pajovic, hraðaupphl. 13
12 Guðjón Valur, hraðaupphl.
13 Rúnar, hraðaupphl. (lína)
Ísland-Slóvenía 28-34 (13-13)
Dómarar:
Antonio Goulao og
Jose Macau (4).
BESTI MAÐUR ÍSLENSKA LIÐSINS í LEIKNUM j
ÍSLAND
SLÓVENÍA
Ólafur Stefánsson 7/4 ■ 6) 6 Renato Vugrinic 9/1 03/1! 15
Guðjón Valur Sigurðsson 6(14)2 Zoran Jovicic 6(7)0
Snorri Steinn Guðjónsson 5(9) 3 Ognjen Backovic 4 'S) 0
Sigfús Sigurðsson 4(4)0 Zoran Lubej 3(4) 0
Elnar Örn Jónsson 3(4) 0 Vid Kavticnik 3(5)0
Jaliesky Garcia Padron 2(3)2 TomazTomsic 3 (6) 1
Rúnar Sigtryggsson 1 i: 0 Ales Pajovic 3(10)2
Patrekur Jóhannesson 0 (2j 0 Roman Pungartnik 2 (4) 0
Dagur Sigurðsson 0(5) 5 Andrej Kastelic 1(3/1)0
Varin skot/þar af víti (skot á sig/víti) Bostjan Ficko 0(21 2
Guðmundur Hrafnkelss. 18/1 (52/2) 35% Uros Zorman 0(2! 3
Varin skot/þar af viti (skot á sig/víti)
Dusan Podpecan 8/2 (20/4 40%
Gorazd Skof 4(20/2) 20%
SAMANBURÐUR
Island Slóvenla ísland Slóvenfa
28 Mörk 34 7 Mörk með langskotum 4
53% Skotnýting 56% 18/1 Varin skot markvarða 12/2
5 Hraðaupphlaupsmörk 17 (6/4) 67% Vitanýting 50% (2/1)
■
Sigfús
Ólafur
Snorri
Mörk af línu
SísflSiis
Fiskuð víti
4
1
1
Hraðaupphlaupsmörk
Snorri Steinn 1 Rúnar
Sigfús 1
Ólafur 1
Guðjón Valur 1
10
Zorman
Lubej
Refsimínútur
Fiskuð víti
1
10
Hraðaupphlaupsmörk
Jovicic 5 Kavticnek 2
Vugrinec 4 Kastelic 1
Pajovic 2 Tomsic 1
Backovic 2
Guðmundur
Hrafnkelsson
GANGUR SEINNI HÁLFLEIKS
14 Ólafur, víti
15 Ólafur, langskot
Vugrinec, hraðaupphlaup 14
16 Einar Örn, hraðaupphl.
Backovic, langskot 15
Backovic, hraðaupphl. 16
17 Guðjpn Valur, horn
Jovicic, horn 17
Jovicic, hraðaupphl. 18
18 Guðjón Valur, lína
Lubej, lína 19
19 Ólafur, víti
Jovicic, hraðaupphl. 20
20 Ólafur, víti
21 EinarÖrn, horn
22 Sigfús, lína
Kavticnik, horn 21
Vugrinec, hraðaupphl. 22
Kavticnik, hraðaupphl. 23
Kavticnik, hraðaupphl. 24
Tomsik, hraðaupphl. 25
Vugrinec, gegnumbr. 26
Jovicic, hraðaupphl. 27
23 Snorri Steinn langskot
Backovic, hraðaupphl. 28
24 Snorri Steinn langskot
Vugrinec, hraðaupphl. 29
25 Sigfús, lina
Vugrinec, langskot 30
Pungartnik, horn 31
26 EinarÖrn, lína
Lubej, lína 32
27 Guðjón Valur, horn
28 Snorri Steinn, gegnumbr.
Backovic, gegnumbr. 33
Pajovic, hraðaupphl. 34