Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2004, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.2004, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 2004 Fréttir 3V Bankastjóri Landsbankans þekkir ekki félag í Lúxemborg sem Decode segir að hafi miðlað hlutabréfum til bankans fyrir meira en milljarð. íslandsbanki vill ekki segja við hverja FBA samdi þegar skrifað var undir samning í Listasafni íslands og íslensk erfðagreining ætlar ekkert að segja. Landsbankastjðri heíar aldrei heyrt minnst ð Bintek Frétt DV í gær íyfirlýs- : ingu Islenskrar I erfðagreiningar erþvíekkisvarað hverjir fengu 400 | milljónirfrá J Decode. „Ég kannast ekkert við þetta nafn, bara þekki það ekki neitt," segir Halldór J. Krist- jánsson bankastjóri Landsbankans þegar hann er spurður um fyrirtækið Biotek Invest SA. í skráningarlýsingu Decode genetics á Nasdaq markaðinn er félagið skráð sem selj- andi þeirra bréfa sem Landsbankinn keypti í Decode sumarið 1999 og seldi áfram til sinna viðskiptavina. Halldór tekur því ólíklega að einhverjir milliliðir hafí komið að viðskipt- unum en tekur fram að hann geti ekki tjáð sig um einstök viðskipti bankans. Hann ít- rekar að hann þekki ekki til lúxemborgska fyrirtækisins. Halldór var einn af bankastjórunum sem undirritaði samning við Kára Stefánsson for- stjóra og stjórnarformann íslenskrar erfða- greiningar í Listasafni íslands 16. júní 1999. Landsbankinn keypti 20% af þeim hlut sem íslensku fjárfestarnir keyptu, Búnaðarbank- inn keypti 24% og FBA 50%. Þegar skrifað var undir samninginn í Listasafni Islands höfðu FBA og Landsbankinn þegar selt 40% af því sem þeir höfðu keypt til valinna íjárfesta sem fengu að kaupa fyrir 50 milljónir króna að lágmarki. íslandsbanki vill ekkert segja Tómas Sigurðsson lögfræðingur íslands- banka vildi í samtali við DV í gær ekki tjá sig um einstök viðskipti bankans eða forvera hans, Fjárfestingabanka atvinnulífsins. Þeg- ar hann var spurður um það hvort FBA hefði samið við íslenska erfðagreiningu, Decode genetics eða eitthvert annað félag þegar bankinn keypti 8,5% hlut í Decode genetics sem metinn var á 3 milljarða svaraði hann því sama. Hann sagðist hafa heyrt um Biotek Invest en vildi ekki segja hvort bankinn hefði átt viðskipti við Biotek, eða hvort hann vissi hverjir stæðu að því félagi. Aðspurður um skýringar á því að Decode segi að félag sem stofnað var 29. júní hafi séð um viðskipti REQIIISITION MODII'TCATIVE IIIOI KK INVKST S.A. suci(• i {' iiuoftytitf 41. Avcntic ilc la (Járc |/>|6ii l.mcnibiMiij* K.(t .uscinlxiut g I) 70.902. H tcsullc d'tm m.1e tle rníse c» líijmdattón rwju P*‘ Maífrc- Alj4ton« LMN1Z, uohiiic dc ré.iidcncc A Kcmicli. en dalc tlu 12 dóccmtne 2000 tjuc: I) J^„J™knaKOÍÖl9rajB!?.Uft!li5*Í£!ú-^fiSM. «LA_W.91U!kí; tWMKJLUÍL mOTI-K INVKST S.A l;ti li<|iridíitH>ii f;,s» mimmc liquidalcui, la socicté 'DAMATO IvNTI-RPRISES INC., sociélé dc dntii pinamcai, ayani soti sii'gc sociril á l’anania Cky (Répubii. jitt* du r'imaina). Ix liquidntem esi invesli dcs jXHivoirs les pius Inrgcs pour l'cxetticc dc sa inittsion, tiolaimuenl tfc ecux ptevus aux mticles 144 d sinvanls dc lu loi du 10 uo(it 191.1 sur ks société.s cottimciciíilc* iíquidíileor est díspensc de drcsscr iiivcntaire el jwul s'eri icftVer nux écrituics de la wt iéte l‘r«rr icí|ui.sitwo \æ notaire/ Biotek leyst upp Skjal sem sýniraðþað var fyrirtæki i Panama sem leysti til sin iúxemborgska skúffufyrirtæk- ið. .ss*?11"* íffiKXy ™ <*>*» m. e/ör ÍÖCO.OÓO Bréf íslensku bankanna Hérsegir að FBA og Landsbankinn hafi haft milligöngu um sölu á bréfum Decode til islenskra fjárfesta. sem voru undirrituð hálfum mán- uði áður segir Tómas: „Það eina sem ég get sagt er að í stórum samningum er oft skrifað undir bindandi viljayfirlýsingu um við- skipti sem lögfræðingum er síðan falið að útfæra nánar og endanleg- ir samningar síðan gerðir." Decode hefur engu við að bæta DV hefur ekki náð sambandi við forsvarsmenn íslenskrar erfða- greiningar há því blaðamaður ræddi við Hannes Smárason að- stoðarforstjóra í síma í síðustu viku og samið var um að ræða saman næsta dag. íslensk erfða- greining sendi hins vegar frá sér yfirlýsingu í gær þar sem fram kom að fyrirtækið ætlaði ekki að tjá sig um þau atriði sem ham komu í frétt DV í gær. í yfírlýsing- unni kemur fram að fé- lagið sé háð ströng- .SMitfs, um reglum um upp- lýsingagjöf til fjár- festa. „Fréttir þær sem hafa birst í ís- lenskum fjölmiðlum um hlutabréfaútgáfu þess fyrir fimm árum gefa til kynna að eitt- hvað hafí verið óeðli- legt við viðskiptin. Því er að sjálfsögðu mót- mælt og vísað til þess að á árinu 2000 við skráningu deCODE á markað í Bandaríkjunum fór félagið í gegnum afar nákvæma kostgæfnisathug- un. Hlutabréfaútgáfunni er lýst mjög ná- kvæmlega í útboðslýsingu félagsins frá því árið 2000 og hefur félagið engu við þær upplýsingar að bæta." f yfirlýsingunni er engu af þeim atriðum sem DV varpaði fram í gær svarað. Hvert var hiutverk Biotek Invest SA í viðskiptum ís- lenskra forsvarsmanna Decode genetics og íslenskra banka, hverjir standa á bakvið Biotek Invest og hverjir fengu 400 milljóna króna þóknun há Decode fyrir að sjá um viðskiptin? kgb<a>dv.is / yfirlýsingunni er engu afþeim atríðum sem DV varp- aði fram í gær svarað. Hvert var hlutverk Biotek Invest SA í viðskiptum íslenskra forsvarsmanna Decode genetics og ís- lenskra banka, hverjir standa á bakvið Biotek invest og hverjir fengu 400 milljóna króna þóknun frá Decode fyrir að sjá um viðskiptin?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.