Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Page 13
VOLVO
for life
T
Leitar þú samræmis, finnur þú nýjan Volvo S40.
Þú vilt lúxus, falleg form, öryggi og sporteiginleika í
meðalstórum bíl. Þú leitar samræmis. Þú velur nýjan
Volvo S40. Kynntu þér skynvæddann IDIS öryggis-
búnaðinn sem metur áreiti sem ökumaðurinn verður
fyrir og dregur úr því eins og kostur er. Komdu, prufaðu
og finndu fegurðina sem býr I gæðum Volvo S40.
Komdu. Prufaðu aó keyra Volvo S40
og þú finnur að löngun til einfaldleikans
er leit að vellíðan.
FRUMSYNNb
Komdu um helgina
og skoðaðu tvo nýja Volvo.
Volvo S40 og Volvo V50.
Skoðaðu uppfinningu sem enginn annar
framleiðandi getur státað af. Opið alla helgina
í Reykjavík, Reykjanesbæ og á Akureyri
milli kl. 12 og 16.
Löngun til að gera betur borgar sig.
Aðrir bílaframleiðendur sögðu, sorrý, ekki
hægt! En einurð hönnuða Volvo sannaði sig,
eins og oft áður - komdu og skoðaðu nýtt
stjórnborðið sem ekki átti að vera hægt að
framleiða og er að finna í Volvo S40. Skoðaðu
góða hönnun, nýjan Volvo S40 og finndu
fegurðina sem býr í gæðum einfaldleikans.
Ekkert er sem ekki þarf. Allt er sem þarf.
Hvorutveggja þú leitar: öryggi og vellíðan. Þetta áttu sameiginlegt með
hönnuðum Volvo sem vilja meina að Ijölskyldan eigi allan rétt til heilbrigðs
lífs. Öryggi er leið til lífsgæða og vellíðan afurðin. Veldu nýjan Volvo:
Volvo S40.
snertiflötum, sem eru laus við ofnæmisvaka.** Kynntu þér sérstaka tækni
sem vaktar gæði andrúmsloftsins umhverfis bílinn og breytir 75 prósent
af ósóneyðandi efnum í hreint loft. Sestu í sæti sem eru sérhönnuð fyrir
beinabyggingu líkamans. Svo er það frjókornasían. Hrífandi hönnun!
Öryggi er lúxus. Komdu í Brimborg og skoðaðu nýjan lúxusbíl frá Volvo
og þú skilur hvað við eigum við. Öryggiskerfi Volvo S40 stuðla að
heilbrigði og vellíðan. Þú finnur sérvalin efni i stýri, lyklum og öðrum
Þú vilt meira. Spurðu um skynugu miðstöðina sem hindrar að mengun
berist ínn í farþegarýmið. Skoðaðu lífið. Hugsaðu um börnin.
Lifóu í lúxus. Veldu Volvo S40 fyrir lífið.
g 1 l
Kaffi og kleinur.
■ VOLVO S60 PREMIUM LINE
Leigð'ann fýrir kr. 57.979
eigð'ann fyrir
kr. 3.540.000*
*
■ VOLVO XC70 4x4 PREMIUM LINE
Leigð'ann fyrir kr. 74.211
eða eigð'ann fyrir
kr. 4.660.000*
T
Bílakaup eru stór ákvörðun.
Veldu rétt. Við trúum því að heiðarleg og örugg þjónusta komi
innan frá, þess vegna leggjum við okkur öll fram við að gera
Brimborg að öruggum stað til að vera á - fyrir okkur og fyrir þig
sem viit fjárfesta í öruggum bíl og öruggri þjónustu. Kynntu þér
þjónustuna og vertu öruggur - með okkur.
Betri rekstrarleigu færðu ekki. Takmarkað magn. Komdu strax.
Þú sparar mikla peninga ef þú gerir réttan samanburð. Það skiptir
máli hvaða bílamerki þú velur og hvað það kostar á mánuði. Berðu
Volvo saman við Audi, BMW og Lexus. Það skiptir líka máli hvar
þú gerir þín viðskipti. Annað getur orðið þér dýrt. Þú ert eina
manneskjan sem veist hvað er rétt fyrir þig. Stundum þarf hugrekki
til að breyta rétt. Við lofum að vera með þér alla leið. Alltaf. Við
lofum þér öruggri þjónustu og bestu kjörum sem völ er á. Við
leggjum okkur fram um að gera Brimborg að öruggum stað til að
vera á, fyrir þig sem vilt fjárfesta í öruggum bíl og öruggri þjónustu.
Komdu til okkar í Brimborg.
Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7000 j Brimborg Akureyri: Tryggvabn
brimborg
Öruggur stadur til ad vera á