Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Blaðsíða 17
J3\' Fókus LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 17 í hvernig sambandi ^ertu við á þérf 1. Þegar þú varst barn... O A.Varþérsagtaðþúværiróþekkef þú fiktaðir á milli lappanna á þér? O 8. Varstu hrædd um að klofið áþér liti óeðliega út? O C. Var klofið á þér fullkomnlega eðli- legur hluti aflikama þinum? 2. Oft eða stundum varstu... O A. Óróleg yfir stærðinni, útlitinu, hár- inu eða lyktinni afklofinu á þér? O 8. Áhyggjufull yfirað klofið á þér væri ekki eins og á öðrum konum? O C. Fullviss um hvernig klofið á þér virk- aði og varst stolt yfir því? Sjálfspróf 3.Þegar þú ert i baði... O A. Þrífurðu klofið með mörgum teg- undum afsápu svo það verði örugg- lega engin lykt eða rakarðu allt hárið afþvi annars erþað svo ógeðslegt? O 8- Kallarðu klofið áþér stundum piku eða tussu svona í grlni? O C. Skoðarðu þig vel í speglinum og átt iengum vandræðum með að koma við þig? 4. Þegar þú ert í svefnherberginu... O A. Slekkurðu Ijósin strax svo maki þinn sjái þig ekki allsbera? O 8. Gerlrðu allt til að æsa maka þinn upp en liggur svo bara kyrr þar til hann fer á milli lappanna á þér? O C. Hefurðu alltaf áhuga á kynlífi og lætur það stolt uppi? 5. Þér finnst klofið á þér. Q Q Vandræðalegt Q lllalyktandi Q Ofstórt Q Ofloðið Q Ofblautt Q Ofþurrt O Skammarlegt SVONA TELURÐU STIGIN: Fyrir spurningar I -4 gefur hver bókstafur eftirfarandi stig: A=0, B=0, C=5. Leggðu tölurnar saman. Við spurningu 5 færðu eitt minus stig fyrir hvern kross. Mínusaðu frá plúsunum og þá hefurðu niðurstöðuna. Eftir þvi sem stigin eru hærri, þvi betur kanntu við klof- ið á þér. 14-20 stig Þú átt í góðu sambandi við klofíð á þér. Konur eins og þú eru yfírleitt mjög virkar í kynlífí og vita hvað þeim fínnst gott og hvað ekki. 6-13 stig Skoðaðu prófíð aftur og sjáðu hvað er að draga þig niður I stigagjöfinni. Liður þér illa efmaki þinn sér þig bera? Hefurðu áhyggjur aflyktinni? Fáðu á hreint hvað það er sem kemur i veg fyrir gott samband við klofíð á þér. Þú hefur allt að vinna og engu að tapa. Minna en 5 stig Kannski ættirðu að tala við kynlifs- fræðing til að hjálpa þér að liða betur Isam- bandi við klofíð á þér og kynlif yfírleitt. Byrjaðu á að skoða þig vel í speglinum og sjáðu hvað þú ert fin og einstök. Frá Irak berast fréttir af v heimamanna samkvæmt bland við gegndarlausar 1 um, mannranum og morí MKdHwjnáMrtjM <v;. .'ro, „ - v:V UJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.