Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.2004, Page 40
LAUGARDAGUR 27. MARS 2004 Fókus 0V Ævintýrið uppiifað það. SÝND kl. 2, 5, 8 og 10.40 B SÝND í LÚXUSSAL kl. 2, 5, 8 og 10.40 There's 1 Something 1 l About Mary! f ogShallow STÓHT STARSKV Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á discotimabilinu! Stórbrotin og margverðlaunuð stórmynd með óskarsverðlauna-hafanum Nicole Kidman, Colden Globe og BAFTA verðlauna-hafanum Renée Zellweger og Jude Law. SÝND kl. 5.30 Og 8.15 B.L 16 |FILMUNDUR KYNNIR: HESTASAGA kl.5 Siðustu sýningar AMERICAN SPLENDOR [SOMETHING'S GOTTA GIVE M. 3 og 5.40 MYST1C RIVER kl. 10 B.L 16 KAIDAI IÓS kl. 3 Slðustu sýningar | TaKJN^ L iví * Hégæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherl&pd i aðölhlutverki SmHfíRKLBm SÝNDkl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND kl. 4, 6, 8 Og 10.05 B.i. 12 iXST iðR'.'ÍM.yM L GIBSOW^ Páskamynd fjölskyldunnar PASSION Ein umtalaðaðasta og aðsóknarmesta kvikmynd allra tíma * ★ * Skonrokk ★ ★★72 kvikmyndir.com eins og þú hefuraldrei Storkostleg skemmtun fym alla fjölskylduna. Leikin ævintyramynd eins og þær gerast bestar! 5 Sýnd kl. 3, 5.30 og 8 MEÐ ISLENSKU TALI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10-30 MEÐ ENSKU TALl SYND kl. 1.40, 3.45 og 5.50 SÝND kl. 8 og 10.30 tfíJRlNGS hal<le berírv 1 SÝNDkl. 2 B.i. 12 ___________ Allra siðustu sýningar SÝND kl. 10.30 B.i. 16 □□Dolby /DD/Æ*? Thx SÍMI564 0000 - www.smarabio.is Hann mun gera allt tii afi verða þú i- tvt s HágæÖa spennufryllir með Angeiinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland i eðalhlutverki SÝNDkl. 3.50, 5.50, 8 og 10.10 B.i. 16 SÝND I LÚXUS VIP kl. 2, 5.50, 8, 10.10 QÓOAKIÖCGUR. UAM HÁItGREIOILA. Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stlller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tlmabiiinu! SÝND kl. 2, 4, 6 og 8 prWÍSTÍD kl. 10.10 B.i. 161 jBJÖRN BRÓÐIR kl. 2, 4 og 6 M. fSL. TALI [ 1AL0NG CAME P0LLY kl. 6,8 og 10.101 [fTnDING NEMO kl. 2 og 4 M. ISL. TALI [ [ SOMETHING'S GOTTA GIVE kl. 8 og 10.20 [ |L00NEYTUNES kl. 2 M. iSL. TALl [ www.srnnbioin.is Tónleikar • Söngsveitin Fll- harmónía flytur tvö stór kórverk, Dixit Dominus eftir G. F. Handel og hin svonefnda Pákumessa eftir J. Haydn, í Langholtskirkju, klukkan 17. • Tríóið Guitar Islancio leikur á Kaffi Iist klukkan 22.30. Tríóið skipa þeir Bjöm Thoroddsen og Gunnar Þórftarson á gítara og Jón Rafiisson á kontrabassa. • Hljómsveitirnar Jogujo Circuit, B3 Tríó og Rodent koma fram á tónlistarhátíðinni Ungjazz 2004 á , Hótel Borg klukkan 20. • Sándtékk-tónleikar verða á Grand Rokk klukkan 23, fjöidi hljómsveita kemur fram. Krár. Nýdönsk skemmtir á Nasa. • Plötusnúðurinn Exos spilar á De Palace f Hafnarstræti. • Hljómsveitin 3-Some skemmtir á neðri hæð Celtic Cross. • Karma spilar á Klúbbnum við Gullinbrú. • Magni og félagar í Á móti sól spila á Gauknum. • Spilaffldamir spila á Rauða ljón- inu við Eiðistorg. Leikhús • Halaleikhópurinn sýnir Fflamanninn í Hátúni 12 klukkan 20. Gengið er inn norðan- megin við hliðina á Góða Hirðin- um. • Meistarinn og Margaríta eftir Búlgakov er sýnt í Hafnarfjarðar- leikhúsinu klukkan 20. • Eldaft meft Elvis er sýnt í Loft- kastalanum klukkan 20. • Leikhúskóriim á Akureyri sýnir Kátu ekkjuna eftir Franz Lehár i Ketilhúsinu á Akureyri klukkan 20. Síðasta sýningarhelgi. • Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson er sýnt á litla sviði Þjóftleikhússins klukkan 20. • 100% „hitt" með Helgu Brögu í tónlistarhúsinu Ými. Skógarhlíð 20, klukkan 20. • SveinsstykkiAmarsJónssonar eftir Þorvald Þorsteinsson er sýnt í Gamla bíói klukkan 20. • Sporvagninn Gimd eftir Tenn- For- salaá seinni tón- leika KomíLaug- ardalshöll 31. maí hefst á Sfmlnn.ls í dag klukkan 10. Við- skiptavinir GSM-þjón- ustu Símans geta farið inn á sfðuna og keypt tvo miða í stæði á4.500 krónur stykkið og þá gef- ur Síminn þeim þann þriðja. Samtímis verða stúkumiðar seldir á 5.500 krónur. Fylgiflskar Tiafa opnað nýja verslun að Skóla- vörðustíg 8. Verslunin á að þjóna miðbæjarlíflnu með létt- um og góðum réttum í hádegLnu en sjálfsögðu verðaþekktustu fisldrettir Fylgifiska til sölu á staðnum. Opið er til 18.30 virka daga og frá 11 -14 á laugardögum. Dömar birtast nú Jí hrönnum um Nóa albinóa f bandarískum fjölmiðlum. Á kvikmyndavefsíð- unni Rottentom- atoes.com em komnir 16 dómar alls. 14 dómar em mjög jákvæðir. Hljómsveitin Karma Kemur fram á Klúbbnum i kvöld. Aðalsprauta sveitarinnar, Labbi, var áður i bitlasveitinni Mánum og hafa þeir nú boðað endurkomu til þess að hita upp fyrir meistarana i Deep Purple og Uriah Heep þegar þeir koma til landsins. Hljómsveitin Karma, sem inniheldur gamlan liðsmann Mána, treður upp á Klúbbnum í kvöld „Það er víst að það verður mikið stuð enda munum við spila allt frá píkupoppi yfir í þungarokk," segir Ólaf- ur Þórarinsson, betur þekktur sem Labbi, í hljómsveit- inni Karma sem hefur verið starfandi í hinum ýmsu myndum síðustu 17 árin. Þeir ætla að troða upp á Klúbbnum við Gullinbrú í kvöld og gera allt vitlaust. „Við spilum alls konar músík en það fer aðallega eftir stemningunni hvað við spilum hverju sinni. Ætli við byrjum ekki létt og þyngjum prógrammið svo þegar á líður," segir Labbi en ásamt honum skipa Karma þeir Jón örvar bassaleikari, Ríkarð Arnars hljómborðsleikari og Bjarni, sonur Labba, sem spilar á trommur. Labbi var áður í hljómsveitinni Mánum frá Sel- fossi sem gerði það gott á Bítlatímanum. Hann seg- ir að lengi hafi menn verið að þrýsta á Mána um kombakk og nú sé útlit fyrir að af því verði. „Það er spurning hvort Mánar komi ekki saman til að hita upp fyrir Deep Purple " og Uriah Heep. Það er búið að ræða þetta og málið er nánast frá gengið. Mánar voru svona á sömu línu og þessi bönd á sínum tíma þannig að mér fannst þetta akkúrat vera rétti vettvangurinn til að koma saman á ný,‘‘ segir Labbi sem segist vera ánægð- ur með að fá að spila með þessum sögufrægu sveitum. „Við erum samt ekkert á hnjánum út af þessu,“ segir Labbi svellkaldur. Fram að því mun hann aftur á móti halda áfram að skemmta með syni sínum og hinum fé- lögum sínum í Karma. Eins og áður sagði verða þeir á Klúbbnum við Gulli: brú í kvöld. Lífið eftir vinnu Þverpólitísk sam- staða um ) 11 fSl Forystufólk ungliðahreyfinganna Ungliðahreyfingar itjornmálaliokkanha efftq t dag tilmáiþings og kvöldskemmtunarþar sem ætlunin er ad skemmta sérsáman. Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokk- anna efna í dag til málþings, skákkeppni og kvöldskemmtunar á svokölluðum stjórnmáladegi ungliða- hreyfinganna. Ætlunin með þessum degi er að gefa ungu fólki tækifæri til að kynna sér starf stjórnmálaflokk- anna og gefa pólitíkusum framtíðar- innar tækifæri til að rökræða og skemmta sér saman. Dagskráin hefst í félagsheimili Gróttu á Seltjarnarnesi kl. 14 með kappræðum þar sem þrjú mál verða rædd til hlítar - vændi, inn- flytjendur og ríkisstyrkt menning. Um kvöldið verður síðan efnt til skemmt- unar þar sem hið pólitískalitróf mun væntaniega renna saman í eitt. Guðmundur Jónsson, gitarleikarí Sátarinnar, tók á síðasta ári upp sólóplötu sém gefin verð- urútá næstunni. Þegar hefur lagið Tifandi sái verið sett inn á tónlist.is og segja fróðir menn að það hijómi ágætiega. Guðmundur syngur sjálfur á plötunni og spilar á flest hljóðfærin. Þeir Birgir Nielsen og Jakob Smári aðstoða hann að visu við trommu- og bassaieik auk þess sem Helgi Björnsson fær að syngja með í einu laganna.„Þetta eraðallega meira rokk. Annars var ég ekki meðvitað að reyna að fjarlægast Sálarhljóminn en ég leyfi mér að taka löng og leiðinleg gítarsóió," er með- al þess sem Guðmundur segir á heimasiðu Sátarinnar um nýju plötuna sína. Hún er væntanleg í verslanir þann 5. april. essee Williams er sýnt í Borgarleik- húsinu klukkan 20. • Chicago eftir Kander, Ebb og Fosse er sýnt á stóra sviði Borgar- leikhússins klukkan 20. • 5stelpur.com er sýnt í Austurbæ klukkan 21.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.