Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 19

Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 19
akranes 55 FERMINGAR GJAFIR FERMINGAR KORT Bókaverzlunin Andrés Níelsson Sími 85. Leiðbeiningar til kjósenda varðandi lýðyeldiskosningarnar Munið að greiða atkvœði um BÁÐAR tillögurnar. — Setjið kross fyrir fram- an „já“! Aðkomumenn! Munið að kjósa strax, þar sem þér eruð staddir. 1'il þess að atkvæði yðar komist á hinn rétta stað í tæka tíð. Lýðveldis -kosninganefnd Borgarfjarðarsýslu Þannig á kjörseðillinn að líta út, eftir að kjósandi hefir með atkvæði sinu samþykkt niðurfall sambandslagasamningsins og greitt atkvæði með lýð- veldisstjórnarskrá Islands. Þingsályktun frá 25. febrúar 1944, um niðurfelling dansk-íslenzka sambandslagasamningsins frá 1918: Alþingi ályktar að lýsa vfir því, að niður sé fallinn dansk-íslenzki sambandslagasamningurinn frá 1918. Ályktun þessa skal leggja undir atkvæði allra alþingiskjósenda til samþykktar eða synjunar, og skal atkvæðagreiðslan vera leynileg. Nái álvktunin samþykki, tekur hún gildi, er Alþingi hefur samþykkt hana að nýju að aflokinni þessari atkvæðagreiðslu. ~ X I Já nei Stjórnarskrá lýðveldisins íslands, samþykkt á Alþingi 1944. X 1 g nei

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.