Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 24

Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 24
60 AKRANES Bestwall gibsveggjaplötur Höfum fengið gihs-veggjaplötur í 3 þykktum 14”, %” °g %”• — Lengdir 8, 9 og 10 fet. Bestwall veggjaplötur Má nota jafnt á loít og veggi. — Má mála eða vegg- fóðra eftir vild. — Eru sveigjanlegar. — Halda nögl- um. — Verpast ekki. — Má sníða niður í hvaða stærðir sem vill. — Eru ódýrasta efnið til þiljunar, sem nú er völ á.. Birgðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Skrifstofa og afgreiðsla Bankastræti 11. Sími 1280. Höfum til Gardínugorma, Kassalása, Allan Saum. Tjöld, Svefnpoka, Sportblússur. Reiðjakka, Enskar Vatnskápur, ódýrar. Væntanlegt fljótlega Olíuvélar, Bollapör, Einaileraðar fötur, Pottar, Þvottaskálar og Kaffikönnur. Bext hjú NYKOMIÐ I HARALDARBUÐ Herraföt (amerísk). Dömukápur í miklu úrvali. Drengja- og Telpukápur. Telpudragtir og Pils. Dömupils. Bómullarsokkar. ísgarnssokkur. Silkisokkar, svarlir og mislitir. Barnasokkar, livítir og mislitir. Ermablöðkur. Ýmiskonar smávarningur. Eeir- og Glervara— Kaffi- og Mutarstell. Bollapör og Diskar Herraskófalnuður Dömu-, Vnglinga- og Barnaskófalnuður Inniskór með hælum o. fl. o. fl. af því tagi. Þeir, sem pantað hafa hjá okkur OLÍUVÉLAR, endurnýi pantanir sínar, þar sein þær eru væntan- legar í þessum mánuði, að forfallalausu. ALLT Á SAMA STAÐ V ef naðarvörudeild Sími 45 Nýlenduvörudeild Sími 83 Matardeild Sími 46 Haraldur Böðvarsson & Co,

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.