Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 22

Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 22
58 AKRANES Græddur er geymdur eyrir Tryggið framtíð yðar og þjóðfélagsins með því að spara sem mest af tekjum yðar og ávaxta spariféð í tryggum vaxtabréfum. Þeim fjölgar stöðugt, sem notfæra sér þau hlunn- indi, sem fólgin eru í því að ávaxta fé í 1. flokks vaxtabréfum. Bankavaxtabréf Landsbankans hafa nú í meir en 40 ár verið viðurkennd ein bezta og tryggasta eign, sem völ er á. Bankavaxtabréf Landsbankans eru tilvalin til tæki- færisgjafa handa börnum og ungu fólki, vegna þess að þau veita gjafamóttakandanum aukna öryggistilfinn- ingu og glæða skilning hans á gildi peninga. Bankavaxtabréf Landsbankans eru fyrirliggjandi í stærðum allt niður í 100 kr. Auk bankavaxtabréfa eru oftast fáanleg önnur trygg vaxtabréf, útgefin af opinberum aðilum. Kaupþing Landsbanka íslands er stofnað í þeim til- gangi að greiða fyrir verðbréfaviðskiptum og gera þau sem öruggust, almenningi til hagsbóta. Látið einhvern hinna 14 kaupþingsfélaga annast viðskipti yðar á kaup- þinginu, gegn tilskilinni þóknun, Vi.% af upphæð við- skiptanna. Látið kaupþingsfélaga leiðbeina yður um val á vaxtabréfum, sem bezt henta yður. Verðbréfadeild Landsbanka íslands lætur í té allar upplýsingar um vaxtabréf og kaup og sölu þeirra á kaupþinginu. Landsbanki íslands — Hin nýju endurbættu - A'ú fyrirliggjandi: Dyrhólaey — Akranes Faxaflói Snæfellsnes — Horn Horn — Skagafjörður Skagafjörður — Langanes Langanes — Vestrahorn Vestrahorn — Dyrhólaey Ennfremur fyrirliggjandi: Ýms önnur sjókort Sjómannaalmanök, ensk og íslenzk Leiðsögubækur „Intern. Codebook“. Verzlun O. Ellingsen H.F, HAMAR Símnefni: HAMAR, Reykjavík — Sími 1695, 2 línur Framkvæmdastjóri BEN. GRÖNDAL eand. polyt. Vélsmiðja ---- Ketilsmiðja Eldsmiðja —- Járnsteypa F ramkvæmum: Allskonar viðgerðir á skipum, gujuvél- um og mótorum. — Ennfremur: Raf- magnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. Útvegum og önnumst uppsetningu á frystivélum, nið- ursuðuvélum, hita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrindahúsum. Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þéttur, ventlar o. fl. V a c u u m smurningsolíur og feiti Allar bextu tegundir til bátavéla, bifreiða og ann- ara véla. Einnig bifreiðabón, bremsuvökvi o. fl. Notið eingöngu það bezta, og kaupið þessar olíur, þær tryggja öryggi og sparnað U m b o ð s m e n n Þórður Ásmundsson h.f. Akranesi.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.