Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 21

Akranes - 01.04.1944, Blaðsíða 21
akranes 57 Til lands og sjávar Þarfnast véltaskni nútímans, traust og nákvæmt viðhald. — Yér bjóðum yðm*: Þaulœfða fagmenn. Fullkomnar nýtízku vélar. Ákjósanleg vinnuskilyrði. Vélsmiðjan Héðinn h.f. REYKJAVÍK Kaupmenn og kaupfélög Viðskifti eru nú öll eríið, en aðstaðu okkar er svo góð, sem verða má, þar sem við liöfum skrifstofu í New YORK. Talið því við okkur áður en þér festið kaup annars staðar. — Guðmundur Olafsson & Co. Austurstræti 14. — Sími 5904. Trésmiðjan ^Rauðará46 Hjá okkur starfa nú 10 faglærðir smiðir, auk aðstoðarmanna Fullkomnar nýtízku amerískar trésmíðavélar SMIÐUM: Innréttingar í verzlanir, skrifstofur, íbúðarhús o. fl. Glugga, hurðir, lista o. fl. o. fl. Allskonar liúsgögn. Faglærðir smiðir og fullkomnar vélar tryggja yður vandaða vinnu Trésmiðjan rRauðará44 Skúlagötu 55. Sími 3150.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.