Akranes - 01.04.1944, Page 24

Akranes - 01.04.1944, Page 24
60 AKRANES Bestwall gibsveggjaplötur Höfum fengið gihs-veggjaplötur í 3 þykktum 14”, %” °g %”• — Lengdir 8, 9 og 10 fet. Bestwall veggjaplötur Má nota jafnt á loít og veggi. — Má mála eða vegg- fóðra eftir vild. — Eru sveigjanlegar. — Halda nögl- um. — Verpast ekki. — Má sníða niður í hvaða stærðir sem vill. — Eru ódýrasta efnið til þiljunar, sem nú er völ á.. Birgðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann Skrifstofa og afgreiðsla Bankastræti 11. Sími 1280. Höfum til Gardínugorma, Kassalása, Allan Saum. Tjöld, Svefnpoka, Sportblússur. Reiðjakka, Enskar Vatnskápur, ódýrar. Væntanlegt fljótlega Olíuvélar, Bollapör, Einaileraðar fötur, Pottar, Þvottaskálar og Kaffikönnur. Bext hjú NYKOMIÐ I HARALDARBUÐ Herraföt (amerísk). Dömukápur í miklu úrvali. Drengja- og Telpukápur. Telpudragtir og Pils. Dömupils. Bómullarsokkar. ísgarnssokkur. Silkisokkar, svarlir og mislitir. Barnasokkar, livítir og mislitir. Ermablöðkur. Ýmiskonar smávarningur. Eeir- og Glervara— Kaffi- og Mutarstell. Bollapör og Diskar Herraskófalnuður Dömu-, Vnglinga- og Barnaskófalnuður Inniskór með hælum o. fl. o. fl. af því tagi. Þeir, sem pantað hafa hjá okkur OLÍUVÉLAR, endurnýi pantanir sínar, þar sein þær eru væntan- legar í þessum mánuði, að forfallalausu. ALLT Á SAMA STAÐ V ef naðarvörudeild Sími 45 Nýlenduvörudeild Sími 83 Matardeild Sími 46 Haraldur Böðvarsson & Co,

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.