Akranes - 01.12.1944, Síða 6

Akranes - 01.12.1944, Síða 6
138 . 1 i ■ AKRANES B Y R O N , ævisaga hans eftir Maurois, Sigurður Einars- son þýddi. Skínandi fallega skrifuð bók, prýdd mörgum fallegum mýndum úr lífi skáldisns. NÝJAR SÖGUR eftir Þóri Bergsson. Smásögur Þóris Bergssonar eru með því bezta, sem nú er skrifað á ís- lenzku. Bókin fæst í ekta geitarskinnsbandi. MINNINGAR SIGURÐAR BRIEM. Fróður maður og minnugur segir þar þætti úr sögu þjóðarinn- ar. Bókin er fróðleg og skemmtilega rituð, prýdd mörg- um myndum. Fæst í skinnbandi. BYGGÐ OG SAGA eftir Ólaf Lárusson prófessor. Olafur Lárusson er tvímælalaust einn af okkar beztu fræðimönnum. Bókamenn geta ekki kosið sér betri jóla- gjöf. KRISTÍN SVÍADROTTNING, eftir Dunbar, Sigurður Grímsson þýddi. Bókin er prýdd mörgum myndum, og er ein af skemmtilegustu ævisöguin, sein nú eru til á íslenzku. v ' " r:v c-; vs ÍSLENZK ÚRVALSLJÓÐ. Fyrir þessi jól kein- ur 10. bindi úrvalsljóðanna: Jón Thoroddsen. Látið liana ekki vanta í safn ykkar. ÚR BYGGÐUM BORGARF J ARÐ AR, eftir borgfirzka fræðaþulinn Kristleif Þorsteinsson á Stóra- Kroppi. H U G A N I R , eftir Guðmund heitinn Finnbogason. Hug- anir er bók, sem hver góður bókamaður þarf að eignast, en upplag hennar er nú nærri þrotið. Næstu daga koma í bókaverzlanir: SÓLHEIMAR, eftir Einar P. Jónsson, ritstjóra í Winnipeg, H E L D R I MENN Á HÚSGANGI eftir Guðmuríd^Daníels- son, HAFIÐ BLÁA, eftir Sigurð Helgason, og EVUDÆTUR, eftir Þórunni Magnúsdóttur. 7 Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju i

x

Akranes

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.