Akranes - 01.12.1945, Side 3

Akranes - 01.12.1945, Side 3
AKRANES Í35 Munið að gjöra jólainnkaupin í V. S. V. Verzlun Sigurðar Vigfússonar er eins og venjulega vel birg af öllum fáanleg- um jólavarningi, þar á meðal: Matvörur allskonar. — Krydd og Bökunar- vörur. — Búsáliöld. — Leirtaur Hreinlœtis- vörur. — Snyrtivörur. — Sœlgœti. — Kerti og Spil. — Öl og Gosdrykkir. — Herraskyrtur og Bindi. — JSœrfatnaður kvenna og karla. — Margar smávörur vœntanl. síðustu daga fyrir jól, hentugt til jólagjafa. Oska öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og þakka viðskiptin. Verzlun Sigurðar Vigfússonar Sími 42. Akranesi. Sími 42. Góður sjónauki hlýtur að vera bezta jólagjöfin. Gólfdreglar enskir — Loftvogir — Rafmagns- borar — Rafmagnssagir — Rafmagnslóðbolt- ar — Mótorlampar — Prímusar — Olíulugtir — Olíuofnar — Vélalökk — Tjörur — Vinnu- fatnaður — Olíufatnaður — Gúmmífatnaður — Vetrarfrakkar — Skinnjakkar — Ullarteppi — Vattteppi — Madressur — Kuldahúfur — Klossar. — Yfirleitt flestar fáanlegar útgerð- arvörur. — Miðstöðvarrör frá /4”—3” _ Hreinlætistæki — Fittings — Miðstöðvar- ofnar. Þakka viðskiptin á liðna árinu. Gleðileg jól! Farsœlt komandi ár! Axel S veinbj örnsson I Vestmannaeyj Ulll liafa verzlanir mínar á boðstólum allar fáanleg- ar vörur, og er venjulega árangurslaust að leita annað, fáist varan ekki þar. Annast afgreiðslu og kostsölu til skipa og báta. SÍMAR: Skipaverzlunin 51 Verzlunin Heimir 196 Verzlunin Skólaveg 2 177 Verzlunin Njarðarstíg 4 90 Skrifstofan og skipaafgreiðslan 175 Heimasími 97 Helgi Benediktsson Efnalaug Akraness Sími 96 Kemisk fatahreinsun - Hraðpressun - Litun Samfara lireinsun og pressun getum við boðið yður upp á fullkomna litun á alls konar fatnaði. — Vinnan mælir með sér sjálf. Gleðileg jól! Farsælt komandi ár! Þórður Hjálmsson

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.