Akranes - 01.12.1945, Blaðsíða 31

Akranes - 01.12.1945, Blaðsíða 31
AKRANES 163 Halló! élaffið kallar! Heiðruðu viðskiptamenn, sem að undanförnu höfúm vér flestar fá- anlegar nauðsynjavórur. Lítið því inn í kaupfélagið, áður en þér festið kaup annars staðar. Gleðileg jól! Farsælt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Kaupfélag Suður-Borgfirðinga Akranesi Heiðruðu viðskiptavinir! Við niunum eins og að uiidanförnu liafa lang- f jölbreyttast úrvalið í jólamatinn, meðal annars: Frosið Dilkakjöt. HANGIKJÖT Svínakjöt. Nautakjöt. Alikálfakjöt. Sviðin kindahöfuð. RJÚPUR Gœsir (sé pantað með viku fyrirvara). Margskonar áskurður á brauð, salöt, reyktur lax, osta og rnargt fleira. Vinsamlegast gerið pantanir yðar í tíma. Allt í jólamatinn úr Matarbúðinni. Símanúmerið er 29. Matarbúð Sláturfélags Suðurlands Akranesi Yerzlun Sig. Hallbjörnsson mun hafa á boðstólum allar fáan- legar vörur til matar, fata og mun- aðar fyrir jólin. Vonum vér, að þér verðið með bros á brá að enduðum viðskipt- um. Oskum yður góðra og gleðiríkra jóla. Yerzlun Sig. Hallbjörnsson

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.