Akranes - 01.05.1950, Blaðsíða 11

Akranes - 01.05.1950, Blaðsíða 11
Traustir skulu hornsteinar Hugleiðingar um þjóðleikhús 1935— ’36, Skugga-Sveinn 28 sinnum. Kristrún í Hamravik, eftir Hagalín 7 sinnum. Eæuð þér frímúrari 14 sinnum. Síðasti Vikingurinn, eftir Indriða 5 sinn- um. 1936— '37, er sýnt aðeins 1 ísl. leikrit. Maður og kona 11 sinnum, en auk þess 5 erlend verk, frá 6—15 sinnum. 1937— '38, Þorlákur þreytti 27 sinnum. og að auki 5 önnur erlend leikrit frá 5— 10 sinnum. 1938— ’39, er sýnt aðeins 1 innlent verk, Fróðá, eftir Jóhann Frímann 10 sinnum, en auk þess 7 erlend leikrit frá 4—12 sinnum. 1939— ’4°, Brimhljóð, eftir Loft Guð- mundsson 15 sinnum. Á heimleið, eftir Lárus Sigurbjörnsson 5 sinnum. Fjalla- Eyvindur 27 sinnum. Stundum og stund- um ekki 30 sinnum. 1940— ''41, Loginn helgi, eftir Maug- ham, 18 sinnum, Öldur, eftir Jakob Jóns- son 5 sinnum. Á útleið 13 sinnum. Stund- um og stundum ekki 4 sinnum, en auk þess þrisvar á Ákranesi, og 8 sinnum á ýmsum stöðum norðanlands. 1941— 42. Nitouche 31 sýning. Á flótta (R. Arney) 12 sýningar og Gullna hliðið 66 sýningar. 1942— '43 Hedda Gabler (H. Ibseni 12 sinnum. Óli smaladrengur (úr sænsku) 20 sinnum. Fagurt er á fjöllum (Kraat/. Neal) 28 sinnum. Orið (Kaj Munk) 18 sinnum. 1943— '44, Lénharður fógeti 23 sinnum. Vopn guðanna, eftir Davíð Stefánsson 22 sinnum. Pétur Gautur, eftir Ibsen 20 sinn- um. Ég hef komið hér áður, eftir Priestley 15 sinnum. 1944— ’45, Kaupmaðurinn í Feneyjum 27 sinnum. 1945— '46, Uppstigning, eftir Sigurð Nordal 14 sinnum, Skálholt, eftir Kamb- an 40 sinnum og Vermlendingarnir 20 sinnum. 1946— ’47, Tonderleyo, enskt leikrit 11 sýningai’. Jónsmessudraumur á fátækra- heimili, eftir Lagarkvist 10 sýningar. Ég man þá tíð, eftir Ó’Neil, 29 sýningar. Bær- inn okkar, eftir Wilder 12 sýningar. Álfa- fell, eftir Óskar Kjartansson 11 sýningar. Ærsladraugurinn, eftir Coward 14 sýn- ingar. 1947— '48. Blúndur og blásýra, amer- ískt leikrit 12 sýningar. Skálholt, eftir Kamban, tekið upp aftur, og nú sýnt 15 sinnum. Sömuleiðis Einu sinni var, eftir Drachmann 22 sýningar. Bftirlitsmaður- inn eftir Gogol, 18 sýningar. I lok leik- ársins komu gestir frá Norska þjóðleik- FRAMHALD. húsinu og sýndu Rosmersholm, eftir Ib- sen. En í byrjun næsta leikárs fór Leik- félagið til Finnlands, sem lengi mun i minnum haft, og sýndi Gullna hliðið i Sænska leikhúsinu í Helsingfors. 1948—’49. Þetta leikr hófst með því, að Gullna hliðið (Davíð Stef.) 35 sinnum, og var þá búið að sýna leikritið 105 sinn- um. Galdra-Loftur var sýndur 17 sinnum. Volpone, eftir Benjonson 28 sinnum. Þá var sýnt Draugaskipið, eftir ónafngreind- an höfund 5 sinnum, og Hamlet eftir Shakespare 13 sinnum. son, Þuríður Sigurðardóttir, Helgi Helga- son, Jón Aðils eldri, Jens B. Waage, Stef- án Runólifsson, Eufemía Waage, Guðrún Indriðadóttir, Emilía Indriðad., Martha Indriðadóttir, Andrés Björnsson, Jakob Möller, Þóra Möller, Bjarni Björnsson, Ágúst Kvaran, Ragnar E. Kvaran, Eyjólí- ur Jónsson, Soffía Guðlaugsdóttir, Tómas Hallgrimsson, Indriði Waage, Anna Borg, Har. A'. Sigurðsson, Amdís Björnsdóttir, Gestur Pálsson, Brynjólfur Jóhannesson, Reinh. Richter, Ernilía Borg, Valur Gísla- son. Þóra Borg, Magnea Jóhannesdóttir, Haraldur Bjömsson, Þorsteinn ö. Steph- ensen, Alfreð Andrésson, Sigrún Magnús- dóttir, Valdimar Helgason, Ingibj. Steins- dóttir, Anna Guðmundsdóttir, Alda Möll- er, Jón Aðils, yngri, Pétur Jónsson, Regína Þórðardóttir, Wilhelm Norðfjörð, Ævar R. Kvaran, Auróra Halldórsdóttir, Lárus Pálsson, Nina Sveinsdóttir og Lárus Ing- ólfsson. Arndís Björnsdáítir og Valur Gíslason i ,sGullna hliSiS:‘. 1949—’5o, Hringurinn eftir Maugham, 12 sinnum og síðasta verkefni félagsins að sinni i Iðnó, Bláa kápan, Operetta 36 sýn- ingar. Þetta sýnir alveg sérstaklega tvennt. Að Leikifélag Reykjavíkur hefur tekið á svið mikinn fjölda ágætra verka eftir fræga erlenda höfunda, og hins vegar, að hin innlendu leikrit og höfundar hafa ekki síður verið vinsælir og hugstæðir leikhús- gestum. Hefur leikfélagið því átt sinn veigamikla þátt í því að styðja og styrkja innlenda leikritun. Hér skulu nú nefnd nöfn þeirra, sem oftast hafa komið á svið hjá Leikfélagi Reykjavíkur á hinum langa starfsferli þess: Friðfinnur Guðjónsson, Stefanía Guðmundsdóttir, Árni Eiríksson, Gunn- þórunn Halldórsdóttir, Kristján Þorgrims- skort á boð- ýmsa fræga VI. Erlendir gestir. Þrátt fyrir fámenni hér, legu leikhúsi o. fl., hefur leikara borið að garði frá Norðurlöndum, sérstaklega Danmörku. Þetta hefur að sjálfsögðu verið uppörvandi fyrir leikfé- lagið um leið og það hefur verið lærdóms- rikt íyrir eldri og yngri leikendur. Þá er og ekki óhugsandi, að slíkar heimsóknir vinveittra, frægra leikara hafi átt einhvern þátt í, að ungir, efnilegir menn og konur hafi farið utan til leiklistamáms. Það var 1925, er hingað kom hinn fyrsti leikgestur til Leikfélags Reykjavík- ur. Það var Adam Poulsen, er setti á svið leikritið Einu sinni var, — og lék sjálfur aðalhlutverkið. Árið 1929 kemur Poul AKRANES 59

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.