Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2004, Blaðsíða 19
DV Sport
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ2004 19
Fram hefur verið á kafi í bullandi fallbaráttu síðustu fimm ár og þrátt fyrir oft miklar væntingar eru sjö
ár síðan Safamýraliðið endaði í efri hlutanum. Ástæða þess eru ekki síst slæmar byrjarnir en liðið hef-
ur nú leikið 14 leiki í röð í maí án sigurs og hafa ekki unnið fyrsta leikinn sinn í ellefu ár.
Martraöa-maí í Mýrinni
Framarar hafa bjargað sér frá falli í lokaumferð fslandsmótsins í
knattspyrnu síðustu fimm ár en liðið hefur náð yfir í helming
stiga sinna í ágúst og september frá 2001 og er því enn í hópi tíu
bestu liða landsins. Vandræði Framara eru því jafnan komin til
vegna slæmrar byrjunar liðsins á fslandsmótinu undanfarin ár
enda hafa Framarar ekki unnið fyrsta leik sinn síðan 1993 og lið-
ið er án sigurs í maímánuði síðan 24. maí 1999 er þeir unnu Kefl-
víkinga 2-0 með tveimur mörkum Ágústar Gylfasonar. Ágúst er
ekki lengur í herbúðum og stórt skarð fyrirliðans hafa Framarar
þurft að fylla fyrir átök sumarsins.
Það hafa orðið miklar breytingar
á liði Fram síðan á síðasta sumri.
Liðið er komið með virtan rúmensk-
an þjálfara í brúna, er með tvo nýja
færeyska landsliðsmenn í sínum
röðum og hefur endurheimt gull-
drenginn Ríkharð Daðason, einn af
þremur leikmönnum sem voru í síð-
asta íslandsmeistaraliði liðsins fyrir
14 árum og eru enn að spila. Hinir
tveir eru Baldur Þór Bjarnason sem
leikur með Fram í sumar og Birkir
Kristinsson sem ver mark Eyja-
manna líkt og undanfarin fimm
tímabil.
Framarar taka á móti nýliðum
Víkinga í fyrsta leik á sunnudags-
kvöldið en sá leikur verður lokaleikur
1. umferðar sem hefst með leik
tveggja efstu liða síðasta tímabils, KR
og FH, á KR-vellinum á morgun.
Það er ekki að ósekju að hægt sé
að tala um martraðir Framara í maí-
mánuði. Það er ekki nóg með að Mð-
ið hafi spilað 14 leiki í röð í mánuðin-
um án þess að yinna leik heldur eru
stig Mðsins í maí síðustu fjögur tíma-
bU aðeins fjögur í 12 leikjum. Fram
hefur sem
sagt aðeins
náð í 11% stiga
sem í boði eru í maí
á þessari öld og markatalan er 11
mörk í mínus í þessum tólf leikjum,
10-21.
Þrír leikir í maí
Framarar fá þrjá dlraunir tU að
enda biðina þetta tímabiUð, spUa
hehna gegn Víkingi og ÍA og fara síð-
an tU Vestmannaeyja í milUtíðinni.
Það er ekki nóg með að biðin eftir
sigri í maí sé orðin löng þá em ehtnig
Uðin eUefu ár síðan Fram vann sinn
fyrsta leik á íslandsmótinu en það
gerðu þeU síðast í Vestmannaeyjum
23. maí 1993.
Það tfmabU er aðeins annað af
tveimur á þessum tíma sem Fram
hefur endað meðal fimm bestu lið-
anna í deUdinni en hitt var fyrir sjö
árum þegar Uðið fór aUa leið upp í 4.
sæti á nýUðaári sínu. Fram spUaði
þá á ný meðal efstu Uða eftU faU
tveimur ámm fyrr. Tven
þjálfarar hafa Uka fengið að fjúka
eftn ófarU Uðsins í maí sem er
óvenjulegt þegar mótið er rétt
byrjað.
Væntingarnar tU Uðsins em ekki
miklar þegar litið er á margar spár
sem hafa Utið dagsins undanfarna
daga og Sýn spáU Uðinu meUa að
segjafaUi.
I spá DV er Fram spáð 7. sæú það
er á sömu slóðum og liðið hefur ver-
ið á þessari öld. Metnaður Framara
hlýtur samt að vera sá að komast upp
í efri hlutann. Félagið vann að
minnsta kosú einn stóran tiúl sex ár í
Félagið sem vann að
minnsta kosti einn
stóran titii sex ár í röð
frá 1985 til 1990 og
Framarar sætta sig
ekki við 7. eða 8. sæt-
ið fimmta árið í röð.
röð Uá 1985 úl 1990 og Framarar
sætta sig ekki við 7. eða 8. sætið
fimmta árið í röð.
Byrja eins og þeir enda
TU þess að svo megi verða þarf lið-
ið að vakna upp frá martröðum maí-
mánaðar og byrja móúð af sama
krafú og þeir hafa endað það undan-
farin flmm ár. Fyrstu mótherjarnir
eru nágrannarnar úr VOdngi sem eiga
samkvæmt spá að vera á hraðferð
niður úr deUdinni enda spáð 10. sæt-
inu í öllum spám fyrfr móúð en liðið í
botnspá spá fyrirliða, þjálfara og for-
ráðamanna hefur ekki tapað fyrsta
leik síðan 1996. ooj@dv.ls
LEIKiR FRAM I MAi
Framarar hafa leikið 14 leiki í röð í
maímánuði án þess að vinna leik.
Frá árinu 1997 hefur Fram aðeins
unnið tvo leiki (af 23) í fyrsta
mánuði tímabilsins.
Leikir Fram í maí frá 1997
5ÆTI FRAMARA I URVALSDEILDINNI FRÁ 1997
Stig Framliðsins í maí síðustu fjögur tímabil að-
eins fjögur í 12 leikjum. Fram hefur sem sagt
aðeins náð í 11% stiga sem í boði eru í maí á
þessari öld.
Framarar hafa endað í neðri
hluta úrvalsdeildar karla í
knattspyrnu sex síðustu ár eða
allar götur síðan þeir enduðu í 4.
sæti á nýliðaári sínu sumarið
1997.
Sæti Framara frá1997
1997 29 stig, 4. sæti
Stig í maí 4
Stig í ágúst/september 11
1998 20 stig, 6. sæti
Stig (maí 1
Stig í ágúst/september 10
1999 19stig, 7. sæti
Stig í maí 6
Stig í ágúst/september 5
2000 17 stig, 8. sætl
Stig (maí 1
Stig í ágúst/september 2
2001 20 stig, 8. sæti
Stig í maí 0
Stig í ágúst/september 13
2002 20 stig, 8. sæti
Stig í maí 2
Stig í ágúst/september 7
2003 23 stig, 7. sætl
Stig í maí 1
Stig í ágúst/september 12
1997
19. maí Keflavík (úti) 0-1 tap
22. maí IBV (heima) 1-1
25. maí lA (úti) 2-3 tap
29. maí Leiftur (úti) 1-0sígur
1998
19. maí Leiftur (úti) 0-2 tap
24. maí KR (heima) 0-2 tap
28. maí Þróttur (úti) 0-0
1999
20. maí Grindavik (úti) 1-1
24. maí Keflavík (heima) 2-0 sigur
27. maí Breiðablik (úti) 1-1
31. maí (A (heima) 0-0
2000
18. maí Fram (heima) 0-1 tap
21. maí Grindavík (úti) 0-3 tap
28. maí (BV (heima) 1-1
2001
17. maíValur (heima) 2-3 tap
20. maí Breiðablik (úti) 0-1 tap
29. maí (BV (heima) 0-1 tap
2002
20. maí Kerflavik (úti) 1-1
25. maí Grindavík (úti) 1-1
28. mai (BV (heima) 1-2 tap
2003
18. maí Fylkir (úti) 1-3 tap
25. maí KR (heima) 1-1
30. maí Grindavík (úti) 2-3 tap
Fram í maí 1997-2003:
Leikir 23
Sigurleikir 2
Jafntefli 9
Tapleikir 12
Mörkskoruð 18
Mörk fengin á sig 32
Markahlutfall -14
Islenski boltinn er að hefjast
og við flautum til leiks!
þitt eigið draumaiið STRfíX á vísir. is
aðalvinningurinn er ferð fyrir tvo , eí.a ■ a h
á Rrsenai-ManUtd í vetur. LCÍiuJjflN
Surlu^ ÞrrjLr-riánúði^Tra/r
hafa oft gengið niðurlútir afvelli eftir leiki HðarfHa i
þpnistlmabilsins e
Þeir stigahæstu eftir 6 og 12 umferðir
fá vegleg verðiaun.
visir.is