Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Blaðsíða 13
DV Fréttir MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ2004 13 leg“ Sjávarútveg- ur mikil- vægastur Hreinar erlendar skuldir þjóðarbúsins námu um 874 milljörðum kr. í lok mars Skuldir mikið áhyggjuefni vegna vaxtahækkana ytra Tæknifrjóvgun einkavædd Jón Kristjánsson, heil- brigðis- og tryggingamála- ráðherra, hefiir veitt lækn- unum Guðmundi Arasyni og Þórði Óskarssyni leyfi til að starfrækja einkarekna heilbrigðisstofnun þar sem framkvæmdar verða tækni- fijóvganir. Leyfið er háð nokkrum skilyrðum og verður rekstrarleyfið þá fyrst gefið út að skilyrðin séu uppfyllt. Ráðherra flýtti af- greiðslu málsins til að eyða óvissunni sem skapast hefur um tæknifrjóvganir og væntir þess að unnt verði að ganga frá þjónustusamningi sem allra fyrst og eigi síðar en 1. júlínk. Hryðjuverk- um verði mótmælt Frjálshyggjufélagið hvet- ur ríkisstjóm fslands til að mótmæla mannréttinda- brotum í stríðinu gegn hryðjuverkum. fyfirlýsingu segir m.a.: „Þær þjóðir sem berjast gegn hryðjuverkum verða að sýna gott fordæmi og virða mannréttindi í hví- vetna. Sigur vinnst ekki í baráttu gegn hryðjuverkum nema andstæðingar þeirra sýni á skýran hátt siðferðis- lega yfirburði sína yfir hryðjuverkamönnunum. Meðferð fanga sem vistaðir em í herstöð Bandaríkja- manna við Guantanamo- flóa á Kúbu er óréttlætan- Umdeild ákvörðun forseta í síðustu viku er fordæmi sem nýtast mun sem mikilvæg vernd gagnvart stjórnmálaforingjum að sögn formanns Öryrkjabandalagsins. Andstæðingar Kárahnjúkavirkj- unar vildu hana í þjóðaratkvæði - en fengu ekki. Telja að fram- vegis eigi að nota þjóðaratkvæði í fleiri slíkum málum. „Ég var og er þeirrar skoðunar að forsetinn hefði ekki átt að staðfesta öryrkjalögin," segir Garðar Sverris- son, formaður Öryrkjabandalags ís- lands. Hann fuflyrðir að ef öryrkja- frumvarpið hefði verið samþykkt í kjölfar, „leynilegs ríkisráðsfundar og opinberrar yfirlýsingar forsætis- ráðherra um að forseta bæri að undirrita allt sem honum væri sent,“ sé ekki vafi á að for- seti íslands hefði um- svifalaust sent ör- yrkjafögin í þjóð- aratkvæði. „All- ur aðdragandi þessa máls nú, sem snertir gmndvallar- þætti stjórnar- farsins, er slíkur að það va íýðræð- isleg nauðsyn að þjóðin ' ■ fengi úr því skorið hvort arskráin væri í gildi eða ekki, hvort lýðveld- ið lllsll, "SWSSK'- - ' stjórn- í 'Wk væri enn við lýði eða endanlega búið að koma hér á einhvers konar forsætisráðherraveldi." Garðar segir jafnframt að forseti hafi á þeim tíma sem öryrkjalögin voru samþykkt gefið þá ástæðu fyr- ir undirritun sinni og þar með stað- festingu laganna að ekki væri hans að úrskurða um lögmæti útfrá stjórnarskrá. „í annan stað var það í fyrsta sinn sem lög voru lamin í gegn í al- gjöru gerræði til þess eins að róa taugarn- ar í ein- ■k um tapsár- um stjórn- mála- manni," bætir iHiHf hannvið. Garðar telur að m Ijóst ” hafi ver- ið að for- seti hlyti að segja stopp nú. „Eftir að hafa verið gert að staðfesta hvert æðiskastið á fætur öðru hlyti að koma að því að hann segði hingað og ekki lengra," segir Garðar. Hann Hjörleifur Guttormsson I Telur að Kárahnjúkavirkjun | hefði átt að fara íþjóðarat- | kvæðagreiðslu DV-myndGVA I mm- -s+mm Formaður Öryrkjabandalagsins „Lög lamin ígegn titþess eins að róa taugarnarieinum taþsárum stjórnmálamanni." segir félagsmenn sína fagna ákvörðun forsetans og því sem hann kallar: „Fordæmi sem mun veita öryrkjum mikilvæga vernd gagnvart stjórnmálaforingjum sem hyggjast misbeita valdi sínu.“ Kárahnjúkavirkjun átti að fara í þjóðaratkvæði „Ég hefði talið að rétt hefði verið að beita þjóðaratkvæðagreiðslu og þar með þessum rétti gagnvart virkjun og stóriðju á Austurlandi," segir Hjörleifur Guttormsson, nátt- úrufræðingur og fyrrum iðnaðar- ráðherra, um þá ákvörðun forseta íslands að vísa umdeildum lögum fjölmiðla til þjóðaratkvæða- greiðslu. Hjörleifur var sem kunn- ugt er mikill andstæðingur Kára- hnjúkavirkjunar og talsmað- ur þess að þjóðaratkvæði réði um framkvæmdimar á hálendinu norðan Vatnajökuls. Hann vill ekki taka efnislega afstöðu til ákvörðunar for- „Eftir að hafa verið gert að staðfesta hvert æðiskastið á fætur öðru hlyti að koma að því að hann segði hingað og ekki lengra." setans nú þó hann fagni því að þjóðaratkvæðagreiðslu sé beitt. „Ég tel að nú sé því þörf á því sem aldrei fyrr að setja skýr ákvæði í stjórnar- skrá um framkvæmd þjóðarat- kvæðagreiðslu sem beita mætti í mun rikari mæli," segir Hjörleifur sem segir að í umræðum um málið nú sé ljóst að beita hefði átt þjóðar- atkvæðagreiðslu við gildistöku EES- samningsins. Nú sé aldrei rætt um aðild að Evrópusambandinu öðru- vísi en að þjóðin taki þar lokaá- kvörðun og það sama hefði í raun átt að eiga við um aðild íslands að Evrópska efnahagssvæðinu helgi@dv.is Erlendir kaupa hluti í Össuri Illutafjáreign erlendra aðila í Össuri hefur aukist töluvert í síðustu viku. Á föstudag var tilkynnt að Industrivarden AB hefði keypt 8 milljónir hluta á genginu 55,5 og heildareign félagsins í Össuri er því nú komin í 60 milljónir hluta eða 18,84% afheildar- hlutafé félagsins. Með um kaupum er félagið stærsti hluthafinn í Össuri hf. Fyrr í vikunni keypti danska fyrirtækið William Demant Invest rúmlega 6% hlut í Össurri. Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandalagsins, segist fagna því skrefi sem for- seti íslands steig með vísun Qölmiðlaga til þjóðaratkvæðis en hefði viljað að sama hefði gilt um umdeilt öryrkjamál. Hjörleifur Guttormsson segir að sama hefði átt að gilda um umdeilda Kárahnjúkavirkjun. P Heföi stoppað öryrkjalög við svipaðar aðstæðar Sjávarútvegur er enn langmikilvægasti at- vinnuvegur íslensku þjóðarinnar. Samkvæmt nýútkomnu hefti um ut- anríkisverslun voru sjávarafurðir 62 prósent alls útflutnings á síðasta ári. Þá var 34 prósent út- flutningsins iðnaðarvömr. í fyrra voru fluttar út vörur fyrir 182,6 milljarða en inn fýrir 199,5 milljarða. Við- skiptahallinn var tæpir 17 milljarðar. Á milli ára dróst útflutningur saman um 11 prósent og innflutningur jókst um 4 prósent. Hreinar erlendar vaxtaberandi skuldir þjóðarbúsins námu um 874 milljörðum kr. í lok mars samkvæmt tölum sem Seðlabankinn birti í síð- ustu viku. Skuldirnar hafa vaxið um þriðjung síðan í lok árs 2000, eða um 232 milljarða kr. Miklar erlendar skuldir hafa ítrekað verið umfjöllun- ar- og áhyggjuefni erlendra lánshæf- ismatsfyrirtækja. Þannig sagði láns- hæfisfyrirtækið Fitch Ratings á síð- asta ári að erlend skuldastaða væri helsta hindrunin fyrir bættu láns- hæfismati landsins. Einnig sagði Standard & Poor’s á síðasta ári að enn verri erlend skuldastaða, eða efnahagslegt ójafnvægi af völdum stórffamkvæmda gæti leitt til þess að lánshæfishorfur yrðu endurskoð- aðar til lækkunar. Hrein erlend skuldastaða þjóðar- búsins er því áhyggjuefni að mati Greiningardeildar íslandsbanka sem fjallaði um málið í kjölfar birt- ingar Seðlabankans á fyrrgreindum tölum. Skuldastaðan gerir hagkerfið viðkvæmara fyrir ytri sveiflum og t.d. gætu þær vaxtahækkanir sem vænst er í helstu skuldamyntum á næstunni lagst þungt á innlent efna- hagslíf. Þannig má telja að sú eins prósentustigs hækkun vaxta sem vænst er í löndum helstu skulda- mynta á milli áranna 2004 og 2005 muni kosta þjóðarbúið ríflega 8 milljarða kr. Þetta jafngildir nær 1% af landsffamleiðslu og mun þýða samsvarandi aukningu í viðskipta- halla. Þessar áhyggjur koma mitt í miklu góðæri sem geisar hérlendis þessa stundina og auðveldar ekki þá vinnu sem nú er í fjármálaráðuneyt- inu til undirbúnings boðuðum skattalækkunum ríkisstjómarinnar síðar á kjörtímabilinu. Geir Haarde fjármálaráðherra Þessar áhyggjur koma mitt i miklu góðæri sem geisarhériendis þessa stundina og auöveld- ar ekki þá vinnu sem núerí fjármálaráðu- neytinu til undirbúnings boðuðum skatta- lækkunum ríkisstjórnarinnar síðar á kjör- tlmabilinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.