Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.2004, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 7. JÚNf2004 Fókus DV ► Erlendar stöðvar ►Sjónvarp VH1 8.00 Then & Now 9.00 Vacation Top 10 10.00 So80s 11.00 VH1 Hits 15.00 So80s 16.00 Vacation Top 10 17.00 Smells Like The 90s 18.00 Then & Now 19.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 20.00 Flock of Seagulls Bands Reunited 2030 VHl Presents the 80s 2130 Billy Idol Greatest Hits TCM 19.00 The Night of the Iguana 21.00 The Appointment 2230 The Catered Affair 020 The Swan 2.05 Knights of the Round Table EUROSPORT 1330 Cyding: Tour of Italy 1530 Motorsports: Motorsports Weekend 1630 Footbaíl: Eurogoals 1730 Football: Gooooal! 17.45 All sports: WATTS 18.15 Fight Sport Fight Club 20.15 Football: UEFA Champions League Happy Hour 21.15 Football: Eurogoals 22.15 News: Eurosportnews Report 2230 Motoaoss: World Championship Netherlands 23.00 Rally: World Championship Cyprus ANIMAL PLANET 15.00 Breed All About It 1530 Breed All About It 16.00 Wild Rescues 16.30 Animal Doctor 17.00 The Planet's Funniest Animals 17.30 Amazing Animal Videos 18.00 Mad Mike and Mark 19.00 The Jeff Corwin Experience 20.00 Growing Up._ 21.00 From Cradle to Grave 22.00 Mad Mike and Mark 23.00 The Jeff Corwin Experience 0.00 Growing Up_ BBC PRIME 14.05 S dub 7 in La 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Boys 15.45 Bargain Hunt 16.15 Flog It! 17.00 Changing Rooms 1730 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 To the Manor Born 19.00 Silent Witness 20.40 Parkinson 2130 To the Manor Born 22.00 Friends Like These 23.00 Century of Flight 0.00 Meet the Ancestors 1.00 Helike- the Real Atlantis DISCOVERY 15.00 John Wilson's Fishing Safari 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Remote Madness 17.30 A Raang Car is Born 18.00 Speed Machines 19.00 Trauma - Life in the ER 7 20.00 A Cruel Inheritance 21.00 Sex Sense 2130 Sex Sense 22.00 Extreme Machines 23.00 Killer Tanks - Fighting the Iron Fist 0.00 Exodus from the East MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Unpaused 11.00 Dis- missed 1130 Unpaused 1230 World Chart Express 1330 Becoming 14.00 TRL 15.00 The Wade Robson Project 1530 Unpaused 1630 MTV:new 17.00 European Top 20 19Æ0 Mak- ing the Vídeo 1930 Newlyweds 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 2130 The Osboumes 22.00 The Rock Chart 23.00 Unpaused DR1 1130 Minoritetspartiets landsmode 12.00 OBS 12.05 Til minde om Sigvard Bemadotte 12.50 Adoption - min datter fra Kina (12) 1330 DR-Derude direkte med Soren Ryge Pet- ersen 13.50 Nyheder pá tegnsprog 14.00 Sie Usten 15.00 Barracuda 16.00 Fjemsyn g 1630 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 19direkte 1730 Bedre bolig (1535) 18.00 Fra Kap til Kilimanjaro (5:8) 1830 Kend- er du typen? (6:7) 19.00 TV-avisen med Hori- sont og SportNyt 20.00 Et billede lyver aldrig - Snap Decision (kv - 2000) 21.30 Den halve sandhed (1:8) 22.00 Boogie Usten 23.00 Godnat DR2 15.00 Deadline 17.-00 15.10 Didar (1) 15.40 Ust og længsler (1) 16.30 Doktor Gud (3) 17.00 Opfindemes Univers (3) 1730 Mellem himmel og jord (3) 18.00 Falling Down 20.00 John Olsen 2030 Deadline 21.00 Den store flugt 2130 DR-Dokumentar - Sig det ikke til nogen (4) 2230 Filmland NRK1 16.00 Bame-tv 17.00 Dagsrevyen (ttv) 1730 Magiske understrenger - historien om harding- fela (ttv) 1830 Gratulerer med dagen! 19.15 Selskapsgolferen (t) 21.00 Kveldsnytt 21.10 Dokl: Folk i fremmed fan/ann (t) 22.00 Váre smá hemmeligheter - The secret life of us (832) 2230 Meltdown - Nils Petter Molvær og Magne Furuholmen NRK2 18.00 Siste nytt 18.10 Pilot Guides spesial: Store stammefolk (t) 19.00 Niem: Waterworld (KV -1995) 21.10 Dagens Dobbel 21.15 Dav- id Letterman-show (t) 22.00 MAD tv (t) 22.40 Nattensket 1.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seeme SVTl 18.00 Idlaflickorna 19.00 Plus 1930 Surfa pá menyn 20.00 Drömmamas tid 20.40 Mega- drom 21.40 Rapport 21.50 Kultumyheterna 22.00 Mannen frán U.N.CLE SVT2 18.00 Vetenskapsmagasinet 1830 Kontroll 19.00 Aktuellt 1935 A-ekonomi 1930 Fot- bollskváll 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 2035 Vader 2030 Motorsport Race 21.00 Bilder av Bibi Sjónvarpið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir er líka að finna á vefslóðinni http://www.ruv.is/frettatimar. 18.00 Myndasafnið 18.01 Villt dýr (5:26) (Born Wild) 18.08 Stjarnan hennar Láru (6:13) (Laura's Stern) 18.19 Bú! (16:52) (Boo!) 18.30 Leiðin á EM 2004 (1:4) e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.05 Ég er með henni (11:13) (l'm with Her) Bandarisk gamanþáttaröð um kennara sem verður ástfanginn af frægri leikkonu. Aðalhlutverk leika Teri Polo, David Sutdiffe, Rhea Seehorn og Danny Comden. 20.30 í einum grænum (5:8) Garð- yrkjuþáttaröð þar sem tekið er á því helsta sem lýtur að fegrun garða. Með- al efnis í þættinum verður: Rósarækt, kynbætur á birki, sveppi og sumarblóm á Akureyri. Umsjónarmenn þáttanna, Guðríður Helgadóttir og Kristinn H. Þor- steinsson, gefa áhorfendum hagnýt ráð við umhirðu garða og skipulagningu þeirra. Framleiðandi er Sagafilm. Textað á síðu 888 í Textavarpi. VIÐ MÆLUM MEÐ 21.00 Leikurínn Ijjúfi (4:4) (The Beautiful Game) Heimildar- myndaflokkur f fjórum þáttum um þau áhrif sem aukin viðskiptavæð- ing f fótboltaheiminum hefur haft á íþróttina og allt sem að henni snýr. Hvað gerist bak við tjöldin hjá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu, og FIFA, Alþjóðaknattspyrnusamband- inu, og hver verður framtíð fótbolt- ans? 22.00 Tíufréttir 22.20 Karníval (11:12) (Camivale)Bandarískur myndaflokkur. Sagan hefst árið 1934 og segir frá flóttamanni sem leitar skjóls hjá far- andsirkusflokki þar sem undarlegt fólk er saman komið. Meðal leikenda eru Michael J. Anderson, Adrienne Barbeau, Patrick Bauchau, Clancy Brown, Debra Christofferson, Clea DuVall, John Fleck, Amy Madigan, Diane Salinger og Nick Stahl. 23.15 Fótboltakvöld 23.40 Kastljósið 7.15 Korter 18.15 Korter 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó Up at the Villa. Áhrifa- mikil ensk bíómynd. 23.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer Stöð 2 6.58 ísland í bítið Fjölbreyttur fréttatengdur dægurmálaþáttur þar sem fjallað er um það sem er efst á baugi hverju sinni í landinu. 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 í fínu formi (þolfimi) 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 í fínu formi (stöðvaþjálfun) 12.40 Alf 13.05 Bernie Mac (14:22) (e) 13.25 George Lopez (14:28) (Charity) Þar sem Angie hefur nægan frítlma þessa dagana ákveður hún að ganga til liðs við ýmis konar góðgerða- stofnanir, en er brátt komin í miklu meiri vinnu en hún ræður við og það bitnar óneitanlega á fjölskyldunni. Leyfð öllum aldurshópum. 13.45 Fear Factor (e) 14.30 History Through the Lens (Kvikmyndasaga: Braveheart) Heim- ildarmynd um stórmyndina Brave-heart sem hlaut fimm Óskarsverðlaun árið 1995. Leikstjóri var Mel Gibson sem jafnframt lék aðalhlutverkið. Sögusviðið var 13. öldin eftir fráfall konungs Skota en enginn arftaki var að krúnunni og Englandskonungur hrifsaði völdin. Hinn dularfulli William Wallace kom um þetta leyti aftur heim til Skotlands eftir langa fjan/eru og skipulagði uppreisn alþýðunnar gegn yfirvaldinu. 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofan hefur ætíð verið I fararbroddi þegar kemur að því að fjalla um krefjandi og ágeng mál sem aðrir fjölmiðlar veigra sér jafnvel við að taka á. Vönduð og traust vinnubrögð eru okkar aðals- merki. 19.00 Íslandídag 19.35 The Simpsons (23:25) 20.00 Smallville (18:22) (Truth) Chloe andar að sér fyrir slysni kryptoni- te-gufu sem virkar sem sannleikslyf á hvern þann sem prófar. Chloe ákveður að nýta nýfengna krafta sína og heimsækir Kent fjölskylduna til að komast að leyndarmáli Clarks. Lyfið hefur hins vegar hættulegri afleiðingar og Clark þarf að finna móteitur til að bjarga leyndarmálinu og Kfi Chloe. 20.50 Blue Murder (2:2) (Blákalt morð) Hörkuspennandi framhalds- mynd. Matthew Tulley, 42 ára skóla- stjóri, finnst látinn. Janine Lewis fer fyrir hópi lögreglumanna sem rannsaka dauðsfallið en manninum virðist hafa verið ráðinn bani með hrottafengnum hætti. Vísbendingar eru fáar en ekkja fórnarlambsins fullyrðir að hann hafi ekki átt neina óvildarmenn. Rannsóknin fer hægt af stað en síðan fara brotin að raðast saman hægt og rólega og þá fær lögreglan skýrari mynd af atburða- rásinni. Aðalhlutverk: Caroline Quentin, lan Kelsey, Gillian Kearney, David Schofield. Leikstjóri: Paul Wroblewski. 2003. Bönnuð börnum. 22.05 60 Minutes II 22.50 History Through the Lens (Kvikmyndasaga: Braveheart) 0.20 NipAuck (13:13) (e) 1.10 Bright Ligths, Big City (Skær Ijós borgarinnar) Framtíðin er ekki björt hjá rithöfundinum Jamie. Hann leitar huggunar í eiturlyfjum og er brátt kom- ið mjög illa fyrir honum. Starf hans hjá virtu útgáfufyrirtæki er í hættu og er hann að niðurlotum kominn. Aðalhlut- verk: Kiefer Sutherland, Michael J. Fox, Phoebe Cates. Leikstjóri: James Bridges. 1988. Leyfð öllum aldurshóp- um. 3.05 Neighbours (Nágrannar)Ein vinsælasta sápuóperan í Ástralíu, Bret- landi og víðar. Margir þekkja íbúana við Ramsey-götu í Erinsbæ en fylgst hefur verið með lífi þeirra allt frá árinu 1985. 3.30 ísland I bítið Dægurmálaþátt- urinn ísland í bítið endursýndur frá því í morgun. 5.05 Fréttir og ísland í dag Fréttir og Island í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 6.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí sins Blórásin kl.22:00 Braveheart Stórmynd sem hlaut Óskarsverölaun sem besta mynd érsins 1995 og fern önnnr að auki. Myndin gerist á 13. öld. Konungur Skotlands deyr en enginn arftaki er að krúnunni og Englandskonungur hrlfsar því völdin. Hinn dularfulii William Wallace kemur um þetta leyti aftur heim til Skotlands eftir langa fjarveru og skipulegg- ur uppreisn alþýðunnar gegn yfirvaldinu. Mögnuð mynd sem enginn á að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Pat- rick McGoohan, Sophie Marceau, Catherine McCormack. leikstjóri: Mel Gibson. 1995. Stranglega bönnuð bömum. lengd.177 mln. ★★★iL 5^123:15 Hörkuspennandi hasarmynd. Úrvalssveitin, T.N.T., er látin sinna öllum hættulegustu verkefnunum. Meðlimir hennar eru þraut- þjálfaðir og vinna svo sannariega fyrir kaupinu sinu. Þegar einn úr hópnum hættir ókyrrast yfirboðararnir. Og fyrrverandi úr- valssveitarmaðurinn fær að kynnast þvi að störf hans eru einskis metin. Aðalhlutverk: Olivier Gruner, RandyTravis, Rebecca Staab. Leikstjóri: Robert Radler. 1997. Stranglega bönnuð börnum. lengd.90 mln. ★★ Popptívi 7.00 70 mínútur 16.00 PikkTV 19.00 GeimTV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Greece Uncovered Bönnuð bömum. 22.03 70 mínútur 23.10 The Man Show 23.35 Meiri músík 6.00 Men in Black 8.00 The Duke 10.00 A Rumor of Angels 12.00 Paulie 14.00 Men in Black 16.00 The Duke 18.00 A Rumor of Angels 20.00 Love and Sex 22.00 Braveheart 0.55 TheWatcher 2.30 New Rose Hotel 4.00 Love and Sex SkjárEinn 18.30 Birds of Prey (e) 19.30 The Drew Carey Show (e) Bandarískir gamanþættir um hið sér- kennilega möppudýr og flugvallarrokk- ara Drew Carey. Wick er alltaf í heim- sókn hjá Drew. Hann segist hræddur við Innflytjendaeftirlitið. Wick þarf að sofa eina nótt heima hjá Drew og fær nærbuxur lánaðar hjá Drew. Skyndilega verður Wick algjört Ijúfmenni og allir vinir Drew laðast að honum. Þá verður Drew afbrýðisamur og hótar skilnaði. 20.00 The O.C. Seth og Summer eiga náin kynni. Marissa segir Summer að hún viti ekki hvað sé á seyði hjá sér og Ryan. Jimmy fer að leita að Hailey enda vantar hann uppskrift fyrir nýja veitinga- húsið. Hailey er flutt í vafsamt hverfi og Jimmy lendir í ýmsum ævintýrum með- an á leitinni stendur. 21.00 The Practice Margverðlaunað lagadrama framleitt af David E. Kelley sem fjallar um líf og störf verjendanna á stofunni Donnell, Young, Dole & Frutt og andstæðing þeirra saksóknarann Helen Gamble sem er jafn umfram um að koma skjólstæðingum verjendanna í fangelsi og þeim er að hindra það. 22.00 The Handler 22.45 Jay Leno Jay Leno er ókrýndur konungur spjallþáttanna. Leno leikur á alls oddi í túlkun sinni á heimsmálun- um og engum er hlíft Hann tekur á móti góðum gestum í sjónvarpssal og býður upp á góða tónlist í hæsta gæða- flokki. Þættirnir koma glóðvolgir frá NBC - sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjun- um. 23.30 Eraser John Kruger starfar við vitnavernd lögreglunnar. Hans verkefni er afmá allt sem tengt geti vitni lögregl- unnar við fyrra líferni sem og að eyða öllu sem ógnað getur öryggi þeirra. Arnold Schwarzenegger, James Caan og Vanessa Williams fara með aðalhlut- verkin í þessari æsispennandi kvik- mynd. 1.10 Queer as Folk (e) Þegar strák- arnir fara með gestina frá London út á lífið, hittir Stuart tvo menn sem hann fer með í einkapartý. Vince kynnist ná- unga en aðeins til þess að lenda í enn öðrum hörmungunum. 1.45 Óstöðvandi tónlist 18.05 David Letterman 18.50 NBA (Úrslitaleikur 1) 21.00 Muhammad Ali - Through the (2:2) (Meistarinn Muhammad Ali )(Ali Through the Eyes of the World) Heim- ildarmynd í tveimur hlutum um Muhammad Ali, einn þekktasta íþrótta- mann sögunnar. Ali, sem fagnaði sex- tugsafmæli sínu fyrir tveimur árum, er talinn fremsti hnefaleikakappi allra tíma. 22.00 Sportið Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman Það er bara einn David Letterman og hann er kon- ungur spjallþáttanna. 23.15 TNT (Úrvalssveitin)Hörku- spennandi hasarmynd. Ún/alssveitin, T.N.T., er látin sinna öllum hættulegustu verkefnunum. Meðlimir hennar eru þrautþjálfaðir og vinna svo sannarlega fyrir kaupinu sínu. Þegar einn úr hópn- um hættir ókyrrast yfirboðararnir. Og fyrn/erandi úrvalssveitarmaðurinn fær að kynnast því að störf hans eru einskis metin. Aðalhlutverk: Olivier Gruner, Randy Travis, Rebecca Staab. Leikstjóri: Robert Radler. 1997. Stranglega bönn- uð börnum. 0.45 Næturrásin - erótík ♦ 1 hUAllertir aðhl „Ég hlusta langmest á R 1. Þar eru það fréttirnar þessir dagskxárliðir sem bjóða upp á umræðu um listir og þjóðfélagsmál sem ég leita aðallega eftir. Þar sem minn vinnustaður er heima eins og stendur hlusta ég mest þar en annars er það líka í vinn- unni.“ Ragnar Stefánsson jaiðeðlisfiæðingur Ej missi aldrei Fréttum „Ég horfi alltaf á Kastljósið og fréttirnar á Rúv. Stundum horfi ég líka á fréttimar á Stöð 2 á meðan ég er að elda. Ann- ars hef ég yfirleitt ekki tíma til að sitja yfir sjónvarpinu á kvöldin en reyni þó að sjá allt íslenskt efní. Spaugstofan, ís- lenskt leikið efhi og heimilda- þættir eru í sérstöku uppá- Spennuþrungið andrúmsloft Ólafur Ragnar kom fjölskyldu minni í mikið uppnám í vikunni. Það hefði mátt heyra saumnál detta á mínu heimili þegar hann birtist á skjánum á blaðamannafundi sínum á Bessastöðum. Andrúmsloftið var spennuþmngið og um leið og hann sagði að tilheyrandi væri á „þessum degi“...þá létti spennunni af öllum. Mönnum var ljóst að tíðinda væri að vænta, sem kom á daginn. Móðir mín sem sat hjá okkur klökknaði af ■í Bergljót Davíðsdóttir fylgdist fyrst og fremst með fréttum alla vikuna. Pressan stolti og tautaði eitthvað á þá leið að forseti vor væri ekki Dýrfirðingur fyrir ekki neitt. „Þeim er ekki fisjað saman Vestfirðingunum", sagði hún og á henni mátti heyra að þessa mikilvægu ákvörðun hefði hann ekki tekið nema einmitt vegna hans vest- firska blóðs í æðum. Ég get verið sammála henni í því að ég sé ekki fyrir mér að annar en Ólafúr Ragnar Grímsson hefði látið á þennan rétt þjóðarinnar reyna. Bjóst reyndar ekki við öðm. Verst er að stjómarsinnar vilja stilla þessari at- kvæðagreiðslu upp sem með og á móti ríkisstjórn sem er alls ekki sanngjamt. Vona að menn láti ekki blekkja sig í slíkan leik. Fréttir vikunnar héldu manni h'mdum við tækin og aumt var að horfa upp á forsætisráðherra í sínu landsföðurlega hlutverki rúlla þeim upp Kristjáni og læðunni. Sigmar hefði betur setið í sæti hennar. Hann er fi'nn spyrjandi og lætin við- mælendur sína ekki komast upp með neinn moðreyk eða röfl. Fer flott að því án ailrar frekju eða stæla; er ákveðinn og fast- ur fyrir. Hann hefur líka góð áhrif á Kristján og þeir em fínir saman. Sjónvarpsstöðvamar era að öðm leyti afar slappar þessa dagana. Um helgina var ekki horfandi á sjónvarp. Það er í sjálfu sér ailt í lagi að slökkva yfir hábjargræðistímann og gera eitt- hvað annað. Notalegt að hlusta bara á gufuna og dunda sér við eitthvað skemmtilegt. Veðrið býður upp á það þessa dagana enda erfitt að koma sér í rúmið í hábjörtu. ► Útvarp 01 Rás 1 FM 92,4/93,5 6.05 Árla dags 6.50 Bæn 7.05 Árla dags 7.30 Morg- unvaktin 9.05 Laufskálinn 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Stefnumót 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.20 Há- degisfréttir 12.50 Auðlind 13.05 í hosiló 14.03 Út- varpssagan, Dætur frú Liang 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Þak yfir höfuðið - húsnæðis- samvinnufélög 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Norrænar nótur 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir 19.00 í sól og sumaryl 19.30 Laufskál- inn 20.10 Kvöldtónar 21.00 Laugardagsþátturinn 21.55 Orð kvöldsins 22.10 Veðurfregnir 22.15 Úr tón- listarlifinu 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RáS 2 FM 90,1/99,9 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 11.30 (þróttaspjall 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2, 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 19.30 Ungmennafélagið og fótboltarásin 22.10 Hringir Sfcgtif Útvarpsaga FM99.4 9.00 Sigurður G. Tómasson 11.00 Arnþrúður Karlsdóttir 13.00 Anna Kristine 14.00 Hrafnaþing 15.00 Hallgrlmur Thorslein- son 16.00 Arnþrúður Karlsdóttir 17.00 Við- skiptaþátturinn Bylgjan fm 98,9 6.58 ísland í bítið 9.05 ívar Guðmundsson 12.15 Óskalagahádegi 13.00 íþróttir eitt 13.05 Bjarni Ara- son 17.00 Reykjavík síðdegis 20.00 Með ástar- kveðju FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.