Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Síða 2

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Síða 2
FORSTÖÐUNEFND ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS: (nefndarmenn kosnir á fandi alþíngismanna 27. August 1877): Forseti: Jón Sigurðsson, alþíngismaður Ísfirðínga, í Kaupmannahöfn. Varaforseti: Tryggvi Gunnarsson, alþíngismaður Suðurmúla sýslu, á Akureyri. Nefndarmenn: Björn Jónsson, ritstjóri „ísafoldar", í Reykjavík. Jón Jónsson, ritari landshöfðíngjans, í Reykjavík. Þorlákur Ó. Johnsson, verzlunarmaður í Reykjavík. RIT ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS, sem verða að fá til kaups hjá fulltrúum félagsins, eða fyrir þeirra tilstillí: 1. „Hið íslenzka Þjóðvinafélag" : Skýrsla og þarmeð bráða- birgðalög félagsins 1871. Ivhöfn 1872. 4 blss. 4to. (Ekki til sölu). 2. Skýrsla og lög hins íslenzka Þjóðvinafélags 1869—73. Nöfn fulltrúa félagsins (1873). á blss. 20—23. Rvík 1873. 8vo. (útbýtt gefins). — Samskonar skýisla 1873—75 (með til- greindum nöfnum fulltrúa félagsins (1873). Khöfn 1876 (útbýtt gefins). 3. Um bráðasóttina í sauðfé á Islandi, og nokkur ráð við henni, samið eptir ymsum skýrslum og gefið út af Jóni Sig- urðssyni, alþíngismanni Ísíirðínga. Khöfn 1873. 8vo. Sölu- verð 35 aurar. 4. Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags um árið 1875. Khöfn. 1874. l2mo. Söluverð 35 aurar. — árið 1876. Khöfn 1875. l2mo. Söluverð 50 aurar. — árið 1877. Khöfn 1876. i2mo. Söluverð 50 aurar. — árið 1878. Khöfn 1877. i2mo. Söluverð .40 aurar. — árið 1879. Khöfn. 1878. Söluverð 40 aurar. 5. Andvari, tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags. Fyista ár. Khöfn 1874. 8vo. Söluverð 1 króna 35 aurar.—Annað ár. Khöfn 1875. 8vo. Söluverð I króna 35 aurar. — Þriðja ár. Khöfn 1876. 8vo. I króna 35 aurar. — Fjórða ár. Khöfn 1877. 8vo. Söluverð I króna 35 aurar. Ritnefnd: Jón Sigurðs- son, Sigurður L. Jónasson, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Þor- láksson, Björn Magnússon Olsen. Efni tímáritsins verður kunn-’ gjört, þegar efni félagsins leyfa að nalda því fram. 6. Leiðarvísir til að þekkja og búa til landbúnaðar- verkfæri, eptir Svein Sveinsson, með mörgum uppdráftum. Khöfn 1875. 8V0- Söluverð 1 króna 50 aur.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.