Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Síða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1879, Síða 22
142 Polana. 143 Adria. 144 Vibilia. 145 Adeona. 146 Lucina. 147 Protogeneia. 148 Gallia. 149 Medusa. 150 Nuwa. 151 Abundantia. 152 Atala. 153 Hilde. 154 Bertha. 155 Scylla. 156 Xantippe. 157 Deianeira. ] 58 Coronis. 159 Aemilia. 160 Una. 161 Athor. 162 Laurentia. 172 Baucis. 163 Erigone. 164 Eva. 165 Loreley. 166 Rhodope. 167 Urda. 168 Sibylla. 169 Zelia. 170 Maria. 171 Ophelia. J73 — 174 — 175 — 176Idunna (Iðunn). 177 — 178- 179 — 4) Halastjörnur. Menn hafa tekið eptir, að sumar halastjörnur snúa gaungu sinni aptur að sólinni, þegar þær hafa íjarlægzt hana um til- tekinn tíma, og verða þær með því móti sýnilegar frá jörð- unni að tilteknum tíma liðnum. Þessar eru helztar, og eru þær kendar við )á stjörnufræðfnga, sem hafa fundið þær: skemmst frá sólu lengst frá sólu umferðartími Halleys 12 mill. mflna 702 mill. mílna 76.2 ár Olbers 24 — — 674 — — 74 — Bielas 18 — — 123 — — 6.6 — Enckes 7 — — 81 — — 3-3 — Þessar sex koma einnig í Ijós á tilteknum tímum. umferðartími Fayes, fundin 22. Novembr. 1843 7 ár 5 mán Vicos — 22. August 1844 5 - 6 - Brorsons —- 26. Februar 1846 5 — 7 - d’Arrest’s — 27. Juni 1851 6 — 5 — Tuttle’s — 4. Januar 1858 13 — 8 — Winnecke’s — 9. Marts 1858 5 — 7 — JARÐSTJÖRNURNAR 1879. Merkurins er optastnær sólinni svo nærri, að hann sést ekki með berum augum. Fjórum sinnum á árinu, 16. Januar, 15. Mai, 9. September og 30. December er hann lengst f vestur frá sólinni, og er hans þá að leita á morgnana fyrir sólar uppkomu á austur- loptinu; en þrisvar á árinu: 29. Marts, 27. Juli og 21. November er hann lengst í austur frá sólinni, og verður hans þá að leita á kvöldin eptir sólarlag á vestur-Ioptinu. Yenns er ekki sýnileg um fyrstu mánuði ársins. I Marts mánuði má leita hennar eptir sólarlag og í lok þessa mánaðar er hún í milli hrúts og hvals. Frá miðjum April vex skærleikur hennar og fer hún þá milli sjöstirnis og Aldebarans (auga uxans), og í fyrra hluta Maimánaðar fer hún milli oddanna á hornum uxans. 24. Mai er hún einu mælistigi fyrir norðan rönd túnglsins. Millum 4. og 5. Juli fer hún skammt fyrir norðan Regulus í Ljóninu (ljónshjartað) og 16. dag í sama mánuði er hún það lengst sem hún kemst f austur frá sólinni. I byrjun August- mánaðar er hún á hreyfíngu inn í Meyjarmerki og nær þar mestum

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.