Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2004, Qupperneq 10
10 MÁNUDACUR 21. JÚNl2004
Fréttir DV
Baldur Ágústsson forsetafram-
bjóðandi er heiðarlegur og
kemur til dyranna eins og
hanner klæddur. Hann þykir
skemmtilegur og hefur góða
sagnagáfu. Hann er alþýðu-
maður fram í fmgurgóma og
þrátt fyrir að vera vellríkur er
hann með báða fætur á jörðu.
Hann hefur unun afþví að
skipuleggja hluti og koma
þeim á koppinn.
Baldur Ágústsson forseta-
frambjóðandi á það til að
vera einþykkur og þrjóskur
efhann bítur eitthvað ísig.
Hann er þunglamalegur í
framgöngu og lítt afger-
andi. Baldur hefur stirð-
busalega framsögn sem er
stundum beinlínis óskýr. Ber
ekki fullkomið skynbragð á
það hvað öðru fólki kann að
finnast um hann.
„Baldur er ákaflega alþýðlegur
og góður húmoristi. Hann á
auðvelt með aö tala
við fólk. Baldur ólst upp
I Skátahreyfíngunni og
erafskaplega hreinn
og beinn I framgöngu.
Hann berst lltið á þrátt fyrir að
hafa komist I álnir, snobb og
hroki þekkjast ekki I fari hans."
Þorleifur Agústsson, doktor í lifeðlis-
fræðl.
„Baldur er heiðarlegur og fylg-
inn sér í því sem hann tekur sér
fyrir hendur. Hann er skemmti-
legur og hefur mikinn og góðan
húmor. Hann segir skemmtilega
frá og kann margar
góðar sögur. Baldur
hefur alltaf verið leið-
togi i eðli sínu og hefur
frábæra skipulagsgáfu.
Grimur Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Ispan.
„Baldur er hreinskiptinn og al-
veg laus viö hræsni. Hann er
mjög snjall og rökfastur. Baldur
er óhemju fyndinn og skemmti-
legur. Hann á hafsjó afsnilldar-
frásögnum og iróníu. Hann get-
ur verið ákaflega hlýr
og gefandi með návist
sinni einni þurfi fólk á
þvi að halda. Hann
hefur ákaflega gagn-
rýna hugsun og hefur
sjaldnast látið skipa sér fyrir
verkum."
Helga Agústsdóttlr kennarl.
Baldur Ágústsson er i framboði til forseta
islands. Baldur er fæddur l Reykjavik 16.
september 1944 en rekur ættir slnar vitt og
breitt um landið. Baldur útskrifaðist úr Loft-
skeytaskólanum árið 1963. Hann vann hjd
Flugmdlastjórn I rúm 20 ár. Meðfram starf-
inu stofnaði hann fyrstu islensku öryggis-
þjónustuna, Vara. Slðustu drin hefur Baldur
stundað fasteignaviðskipti d Bretlandi.
Komst niður
eftir átta ár
Hinn 89 ára gamli
Randolph HaU komst nú
í vikunni loksins niður á
jarðhasð í fjölbýlishúsinu
sem hann býr í í höfuð-
borg Trinidad. Hann
hafðist við í íbúð sinni á
áttundu hæð í átta ár.
Lyftur hússins höfðu ver-
ið bilaðar allan tímann
og treysti hann sér ekki í
stigana.
Árni Johnsen ánægður þrátt fyrir lítt sóttar hjólabátsferðir að Látrabjargi. Sturla
Böðvarsson styrkti tilraun Árna. Einn farþegi í fyrstu ferðinni, 8 í þeirri næstu.
Fáir m$ttu
ferðin Arna
Fyrsta stórvirki Árna Johnsen sem ferðamálafulltrúi Vestur-
byggðar fdr heldur brösuglega af stað, en fyrir tilverknað hans
var fenginn hjólabáturinn Larkinn frá Vík í Mýrdal með ærnum
kostnaði vestur, til að sigla með ferðamenn frá Látravík að Látra-
bjargi, nokkrar ferðir á dag í fjóra daga. Síðasta ferðin var farin í
gær, en í þeirri fyrstu, á fimmtudag, var aðeins 1 farþegi í 60
manna hjólabátnum.
Átta farþegar voru í næstu ferð og
raunar vart hægt að tala um farþega
að ráði fyrr en á laugardaginn þegar
boðuð hafði verið heimsókn Omars
Ragnarssonar sjónvarpsfréttamanns
að taka myndir. Ómar flaug yfir að
taka myndir og sigldi síðan meðfram
hjólabátnum á slöngubát að taka
fleiri myndir. Þá loks varð nánast
bátsfyllir. Um
-jtriiL er ræ®a
' tilraun í
tilefni 10
ára af-
$j mælis
' Vestur-
byggðar.
Fyrsta stórvirkið
Sjálfur er Árni Johnsen
ánægður meö hjóla-
bátstilraunina þrátt
fyrirdræma aðsókn.
Styrkt af samgönguráðherra
í fyrstu ferðinni, með einn far-
þega, varð báturinn reyndar að snúa
við eftir að farþeginn hafði fyllst
ofsahræðslu vegna hins úfna sjávar,
en ekki síst þegar hjólabáturinn tók
að leka þegar oh'uventill losnaði.
Ljóst er að tilraun þessi stendur
langt í frá undir kostnaði, en á móti
því kemur að Sturla Böðvarsson
samgönguráðherra og flokksbróðir
Árna styrkir tilraunina úr rfkissjóði.
Að líkindum munu skattgreiðendur
borga flutningskostnað hjólabáts-
ins, sem var tekinn á dráttarbíl frá
Vík til Hafnarfjarðar og þaðan fluttur
vestur á ffagtskipinu Jaxhnum og á
að fara sömu leið til baka suður.
Kunnáttumenn telja kostnaðinn við
slíkan flutning vart undir 500 þús-
und krónum hvora leið.
Ferðirnar með bátnum fyr-
vestan kostuðu 3.000
krónur fyrir fuhorðna en
1.500 fyrir börn, en 12 ferð-
ir voru á dagskrá. Hefði
því þurft yfir 300 farþega
th að brúa flutnings-
kostnaðinn, ef ríkið
hefði ekki tekið hann á
sig. Raunin varð sú að
farþegar urðu eitthvað
á annað hundrað ahs.
Ekki mikil traffík
Árni Johnsen
ferðamálafuhtrúi fuhyrðir
þó að thraunin hafi heppnast
Hrikalegt fuglabjarg Einn
farþegi var / fyrstu ferð og
hann fylltist ofsahræðsiu.
og að sýnt hafi verið fram á að þetta
væri möguleiki sem ætti að skoða
vel í framhaldinu.
„Þetta gekk ágætlega þótt traffík-
in væri ekki mikh. Þetta hefur aldrei
verið reynt áður og því eðlilegt að
þetta hafi farið treglega af stað, en
menn eru samt á því að þetta sé
snjaht ráð og góð lausn. Þama er
hafnleysa og erfitt að sigla með fólk
að upphfa Látrabjarg nema um
langar leiðir og þá er hjólabátur frá
Látravík augljóslega góður kostur.
Vissulega eru svona ferðir nokkuð
háðar veðri og vindum, en í dag er th
dæmis algert logn,“ segir Árni, en
viðurkenndi að þrátt fyrir það væri
„ekki biðröð“ í síðustu ferðina í gær.
Hann segir að fólk hafi komið frá
Reykjavík í ferðirnar og einnig hafi
bjargmenn frá Vestmannaeyjum
komið til að upplifa mesta fugla-
bjarg Evrópu.
fridrik@dv.is
Auglýsingastofur keppa
Auglýsingamenn bíða
eftirSímanum
Veitingastaðurinn í Þrastaskógi
Fyrsta brúðkaupið
í Þrastalundi
„Nei, ákvörðun er ekki fyrirliggj -
andi. Við erum að skoða nokkra að-
ha. Ákvörðun verður ekki fyrirliggj-
andi fyrr en í haust,“ segir Katrín
Olga Jóhannesdóttir framkvæmda-
stjóri markaðs- og sölusviðs Símans.
Gríðarleg spenna ríkir nú innan
auglýsingageirans því einhver feit-
asti biti sem
nokkurri
auglýs-
inga-
stofu
getur
hlotn-
ast, Sím-
inn, er á
lausu.
Ármann Kr. Ólafsson Aðstoðar-
maður Árna Mathiesen isjávarút-
vegsráðuneytinu. Hann erManninn
I Nonna og Manna nafninu en
Nonni og Manni hefur lengi séð um
verkefni fyrir Símann og vonast til
að fá verkið Ihaust.
Samkvæmt heimildum DV eru það
einkum Gott fólk McCann, Nonni og
Manni, Hvíta húsið og Fíton sem th
greina koma en Katrín Olga taldi
ekki rétt á þessu stigi að upplýsa ná-
kvæmlega th hvaða auglýsingastofa
þeir Símamenn horfa einkum.
I DV fyrir nokkru var greint frá
því að þrír lykilmenn, þeir Sveinn L.
Jóhannsson, Hjörvar Harðarson og
Dagur Hhmarsson gengu út af aug-
lýsingastofunni Gott fólk McCann
og fóru þaðan yfir á Nonna og
Manna. Ekki aðeins þótti eftirsjá í
þeim sem slílcum heldur ohi brott-
hlaup þeirra ekki síður skjálfta
vegna þess að þeir voru helstu
tenghiðir við Símann. Síminn sagði
upp öhum samningum
við Gott fólk og Nonna og
Manna í vetur sem leið og
er nú að endurskipuleggja
sín auglýsingamál. Nonni
og Manni hefur verið með
verkefni fyrir Símann um
árabh.
„Ég er fuhur bjartsýni á framtíð-
ina,“ segir Snorri Sigurfinnsson,
sem tekið hefur veitingastaðinn
Þrastalund í Þrastaskógi á leigu til
næstu tíu ára.
Þrastalundur hefur hafið rekstur
í nýju og margfalt stærra húsi sem
stendur kippkorn fjær þjóðvegin-
um en gamla húsið. Veitingasalur-
inn snýr að Soginu og Ingólfsfjalli í
stað þess að snúa mót veginum
eins og áður.
Ungmennafélag íslands á
Þrastaskóg og Þrastalund. Snorri
leigir ekki aðeins veitingastaðinn
heldur jörðina Þrastaskóg alla. Með
henni fylgir útleiga á tjaldsvæði og
veiðiréttindi í Soginu.
Opnað var fyrir gesti í nýja
Þrastalundi 12. júní. Hægt er að
taka á móti 120 gestum í sæti í
margfalt stærri húsakynnum en
áður. „Það líst öhum gríðarlega vel
á,“ segir Snorri. Miklir möguleikar
felast f stærðinni:
„Fyrsta brúðkaupsveislan verður
Þrastalundur Glæsilegt útsýni eryfir Sogið
og Ingólfsfjall í gegn um glervegg veitinga-
salarins I nýja Þrastalundi / Grlmsnesi.
hér á laugardaginn (um hðna helgi).
Þá ædar Sæmundur Runólfsson,
framkvæmdastjóri UMFÍ, að ganga
að eiga heitkonu sína," segir Snorri.
Að sögn Snorra verður Þrasta-
lundur fyrst um sinn opinn frá klukk-
an tíu á morgnana th klukkan tíu á
kvöldin. Þó kunni hann að hafa opið
lengur á bamum um helgar.