Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2004, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.06.2004, Qupperneq 12
12 MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ2004 Fréttir 0V Aldraðir í dópsölu Öldruð hjón í Perth í Ástralíu hafa verið kærð fyr- ir eiturlyfjasölu. Verði hjón- in, sem eru 81 árs og 77 ára, fundin sek íyrir dómstólum komast þau á spjöld sög- unnar sem elstu fíkniefha- salar heims. Hjónin neita sök í málinu en lögregla fann 19 kíló af kannabisefn- um á heimili þeirra í fyrra. Sonur hjónanna mun hafa beðið þau að geyma efnið og kveðst hann hafa verið eigandi þess. Fíkniefnalög- gjöfin í Astrahu er hins veg- ar þannig að gömlu hjónin eiga yfir höfði sér dóm - því bannað er að fela fikniefni fyrir annan mann. Gamlir oq las- burða í búðir og bíó Búist er við að Qöldi ítalskra ellilífeyrisþega sæki í loftkælda stórmarkaði og kvikmyndahús um alla ítal- íu þegar kæfandi sumarhit- inn fer að hrjá þá. í fyrra- sumar létust tugir þúsunda í Evrópu í hitabylgju og var stór hluti þeirra ellilífeyris- þegar. Talið er að átta þús- und manns hafi látist á ítal- íu. Haft er eftir Girolamo Sirchia heilbrigðisráðherra að í Bandaríkjunum hafi yf- irvöld í nokkur ár flutt gamla og lasburða í stór- markaði og kvikmyndahús yfir heitasta tíma dagsins með góðum árangri. Heil- brigðisráðherrann sagði einnig að yfirvöld hefðu þegar gert ráðstafanir til að fylgjast með ellilífeyrisþeg- um sem væru einir í sumar og aðstoða þá ef önnur hita- bylgja skellur á. Hermann Gunnarsson j sjónvarpsmaöur. „Ég sit hér á hlaöinu á Hrafns- eyri og boröa vöfflurmeö góð- borgurum aföllum stærðum og geröum og úr öllum lands- hlutum. Hér er glaöasólskin og blankalogn eins og nánast alltafá Vestfjöröum. Hér er stór hópur reykvískra eldri borgara sem njóta þess veru- lega að vera á einum merkasta staö á ístandi, fæö- ingarstaö frelsishetjunnar Jóns Sigurössonar. Hingað hefur legiö stööugur straumur feröa- Landsíminn enda ætla flestir landsmenn, sam- kvæmt skoöanakönnunum, að sækja Vestfirði heim á þessu sumri, baða sig I sól- skini, magnaðri náttúrufegurö og njóta gestrisni Vestfiröinga. Hérleiöi ég fólk um fæðingar- bæ Jóns og fræði þaö á léttum nótum. Um miðjan júlí held ég suöur en sný aftur ísæluna um miöjan ágúst". Bæring Gunnarsson, eigandi dagabáts í Bolungarvík, segist aldrei hafa stundað millilöndun eða kvótasvindl. Hann veit af svindli dagabáta en segir stórútgerðar- mönnum nær að líta í eigin barm. Bæring ætlar ekki að selja kvótann sinn. Bolungarvík Smábátamenn þar vilja sameinast gamia kvótakerfinu og græða meira. W!j\. swfAv -. ~1! yj&ij mar/n . V\ ./sL^í Sr*- <«,'5. ’ * . ... Jr?rL- . £ IíSí 1 Hu líípv * _ *fl| Trillukarl vill ekki vera stimplaðiir sem svimllari „Ég er ekki sáttur við að vera stimplaður sem svindlari,“ segir Bæring Gunnarsson, eigandi dagabátsins Gunnars Leós ÍS, vegna þeirrar umræðu sem orðið hefur um miUilöndun úr kvótabátum í dagabáta sem nú hafa fengið svindlfiskinn metinn sem veiðireynslu. DV hefur kannað þetta mál og líklegt er að um 10 prósent af kvótan- um sem dagabátamir fengu sé illa fenginn fiskur. Það þýðir að útgerðir bátanna fá um 700 tonn af fölskum kvóta á silfurfati. Sá kvóti er að verð- mæti um 6 milljarðar króna. Bæring viðurkennir að hann viti af svindli dagabátanna og telur ekki ólíklegt að þar sé um að ræða 10 prósent kvót- ans. En sjálfur segist hann ekki hafa stundað neitt slfkt á báti sínum held- ur veitt um 60 tonn á ári. „Ég hef veitt sjálfur allt sem land- að hefur verið úr bátnum. En mér er kunnugt um að einhverjar útgerðir hafa stundað þetta. En svindlið í dagakerfinu er hjóm eitt miðað við það sem gerist í gamla kvótakerfinu þar sem brottkast og annað á sér stað,“ segir Bæring. Hann er óhress með ummæli Jóns Guðbjartssonar útgerðarmanns sem nýfluttur er ffá Bolungarvík vegna stefnu bæjaryfirvalda sem hann segir ganga erinda smábáta- manna. Jón, sem gerir út togskipið Gunnbjöm, lýsti í DV megnustu óbeit sinni á fr amferði trillukarlanna sem rakað hafi að sér miUjónum í kvóta á kostnað þeirra sem eigi stærri fiskiskip. Bæring segir að þótt Jón sé frændi hans þá sé hann ómerkilegur. „Jón Guðbjartsson er ómerkileg- ur gagnvart okkur Bolvíkingum. Þeir sem hæst hafa ættu að líta í eigin barm,“ segir Bæring. „Ég ætla að veiða sjálfur minn kvóta." Bæring fær tæplega 50 tonna kvóta 1. september að andvirði um 35 miUjónir króna. Lagabreytingin hækkaði verð á báti hans um hart- nær 10 milljónir króna. Hann segist þó ekki ætla að selja kvótann eins og sumir kollega hans hafa gert. „Ég reikna með að kaupa kvóta til viðbótar og gera þetta að heilsársat- vinnu,“ segir Bæring. Raddir em uppi um það meðal trillukarla í Bolungarvík að opnað verði á milli smábátakerfisins og gamla kvótakerfisins. Ef slíkt yrði gert myndi það stórauka verðmæti trillukvótanna. Til dæmis myndi 50 tonna kvóti Bærings hækka um 20 miUjónir króna. Hann segist alls ekki vilja sameina kerfin. „Ég er algjörlega á móti því þótt mér sé ljóst að það getur orðið erfitt að ná kvótanum vegna erfiðara tíð- Jón Guðbjartsson Bolvíkingar eru ósáttir við að hann skuli ræða um svindiið á smá- bátunum.Jón fluttiifússi frá Bolungarvík. arfars og minni fiskgengdar. Ég ætla að veiða sjálfur minn kvóta," segir Bæring. rt@dv.is Tapaði máli gegn ríkinu upp á 224 milljónir Kærir stéttarfélagið fyrir að hjálpa sér ekki Jón Trausti Halldórsson, sem tapaði skaðabótamáli gegn íslenska ríkinu og Árna Magnússyni félags- málaráðherra af því að kæran var óskiljanleg, hefur kært Eflingu stéttarfélag til Alþýðusambands Is- lands og Starfsgreinasambandsins fyrir að vilja ekki hjálpa honum í málinu gegn ríkinu. Jón er bensín- dælumaður á Ártúnshöfða og telur að í lögunum séu ákvæði sem skylda íslenska ríkið til að veita honum mannsæmandi farborða. Það þótti honum ekki vera raunin með sjálfan sig og fór hann því fýrir Hæstarétt með eigið mál. Þrátt fyrir að Jón hefði vísað í fjölda lagabálka þótti Hæstarétti mál hans óskiljan- legt, lýsing málsins f stefnu Jóns væri mjög óskýr og veruleg óvissa um hvert sakarefni væri. í nýrri kæru Jóns á hendur Eflingu segir hann: „Ég bað um smá lögfræðiað- stoð til að ganga rétt frá máli mínu svo að formgallar væru engir á því en fékk enga aðstoð. Og var málinu vísað frá vegna þess.“ Halldór Björnsson, formaður Starfsgreinasambandsins, segir ekki fordæmi fyrir því að Alþýðu- sambandið eða Starfsgreinasam- bandið taki við kærum á stéttarfé- lög. „Það er búið að vísa þessu frá héraðsdómi og síðan Hæstarétti. Þeir telja málið vera þannig að það sé óskiljanlegt. Ég fer yfir þetta með lögmanni okkar, en ég er ekki viss um að við höfum neina sérstaka stöðu gagnvart stéttarfélögunum," segir hann.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.