Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2004, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2004, Side 32
t jr* Y 11 CJ^Jj í L) t Við tökum n fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ■— zjzjU uUJU SHAFTAHUÐ 24, 105 REYKJAVlK[STOFNAÐ 1910 ] SÍMiSSOSQOQ • Dorrit Moussaieff, forsetafrú íslands, heillar flesta þá sem hún á samskipti við á ferðum sínum og forset- ans. Forsetafrú- in þykir glaðvær og alþýðleg og vill jafnan leysa hvers manns vanda. Sagan segir að á dögun- um hafi Dorrit verið á flugi milli Keflavíkur og Lundúna þegar hún gaf sig á tal við annan far- þega á Saga Class. Sá sagðist heita Björkog vera tónlistar- maður. Dorrit hafði mikinn áhuga á starfi Bjarkar og bauð henni aðstoð sína. Hún hefði__________________ sambönd ytra til að koma Björk á framfæri. Stjarnan mun hafl talið það óþarft.. Free Fischer! BOÐBY f^SCHI Fischer í fangelsi Sæmi rokk heldur að hann deyi „Mér finnst þetta alveg hrikalegt. Ég var búinn að vara Fischer við þessu en hann sagði bara: „They don’t dare to touch me, I went to Germany and they didn’t dare to touch me there," segir Sæmundur Pálsson, betur þekktur sem Sæmi rokk, en hann og Bobby Fischer urðu miklir vinir eftir að sá síðarnefndi tefldi heimsmeistareinvígi hér á landi fyrir 32 árum gegn Boris Spasskí. Fischer komst aftur í fréttirnar seinasta fimmtudag þegar hann var handtekinn á flugvell- inum í Tókýó en hann bíður þess nú að verða framseldur til Bandaríkjanna þar sem hann á yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi og margra milljóna króna sekt fýrir að brjóta viðskiptabann sem sett var á Júgóslavíu árið 1992 þegar hann tefldi þar aftur gegn Spasskí. „Þeir eru að elta sérviturt sjení, Hann er svolítið sérstakur, það verður ekki af honum tekið en það er hægt að gera hlutina öðru- vísi. Málið er að þegar honum var sent skeytið á sínum tíma um að hann mætti ekki keppa í Júgóslavíu, reif hann bréfið í beinni útsendingu og það var eins og hella bensíni á eld. Að sjálf- sögðu var þetta samþykkt Sameinuðu þjóðanna en jafnvel þeim fannst alltof hart vera að Fischer gengið.” Sæmundur segist hafa rætt ástandið við Spasskí og aðra skálcmenn þegar þeir komu hingað og allir hafi verið sammála um að kross- ferð bandarískra stjórnvalda væri óréttlát og ómannúðleg. Fischer er núna enn í haldi í Japan og bíður þess að verða framseldur til Bandaríkj- anna en Sæmundur efast um að Fischer muni Ufa fangelsisvistina af, kominn á 62. aldursár. „Allt bendir til þess að hann verði framseldur. Þeir sögðu að hann ætti von á tíu ára fangelsi og fjög- urra milljóna lcróna sekt. Ég er ekkert viss um að hann eigi þá peninga til, það er harla ólíklegt. Það eru yfir 30 ár síðan hann keppti hér og þessi ár hafa verið honum erfið fjárhagslega. Ég hef held- ur ekki trú á því að hann lifi svona fangelsisvist af. Þetta mun líklega ríða honum að fullu. En svona er þetta með Kanann, hann lætur morðingja og nauðgara ganga lausa en eltir svo taflmann uppi sem er bara sjálfum sér verstur," segir Sæmundur, sem heyrði síðast í Fischer í fyrra. World Che anjpioushii A í .■l1,1A ri'i TttE WOW-D CHESS CHAMPtONSHlP Boris Spasskí og Bobby Fischer Hið fræga einvfgi í Júgóslav/u árið 1992.Frönsk yfirvöld ákváðu að kæra Spasskíekki en hann ermeð franskt ríkisfang. Dönsuðu kringum brennandi sófa ■'-rf. Lögregla og slökkvi- liðið voru kölluð út að mótum Skólavörðustígs og Bankastrætis kiukkan hálfsjö að morgni sunnu- dags vegna þess að myndarlegur heimilissófi stóð í ljósum logum á miðri götunni. Um var að ræða sófa sem nokkrir veislu- gestir í heimahúsi í miðbæn- um sáust bera um bæinn áður en hann brann. DV barst til- kynning um sófann klukkan 6.32 á haldnir sunnudagsmorguninn og kvartaði vanþóknun sinni. mótum Skólavörðustígs og Bankastrætis dansaði fullt fólk við brennandi sófa. sjónvarvottur undan því að ekk- ert væri gert í brunanum þrátt fyrir að hann gæti dreift úr sér. Fólk- ið dansaði kring- um brennandi sófann að indíánasið. Síðar kom slökkviliðið, en margir viðstaddra, sem flestir voru ölæði, púuðu og lýstu Siv með sex pundara Siv Friðleifsdóttir var í gær í lax- veiði þar sem hún setti í sex punda lax á flugu. Systir hennar, Ingunn Friðleifsdóttir veiddi 5,5 punda lax á maðk. „Vorum við systumar ríg- montnar af morgunveiðinni,” segir Siv á vefsíðu sinni. En hún gaf sér einnig tíma til að fylgjast með umræðum um fjöl- miðlamálið sem henni finnst þreyt- % andi. „Náði að hlusta aðeins á rabbþátt á RUV - Rás 2 þar sem Helga Vala var að ræða við þá Árna Magn- ússon, félagsmálaráðherra og Guð- jón Ólaf Jónsson, varaþingmann flokksins, um fjölmiðlaffumvarpið án þess að nokkuð nýtt kæmi fram að heitið getur. Svo virðist komið að umræðan um þetta mál virðist end- urtaka sig í sífellu. Spyrlarnir spyrja sömu spurninganna aftur og aftur og svörin eru endurtekin á svipaðan hátt bæði hjá stjómarsinnum og stjórnarandstæðingum, þ.e. lítiö nýtt bætist við í umræðunni," segir Siv á heimasíðu sinni. Innimálning Gljástig 3, 7, 20 Verð frá kr. 298 pr.ltr. J Útimálning J Viðarvörn J Lakkmálning J Þakmálning J Gólfmálning J Gluggamálning Sími 517 1500 • Sætún 4 • 105 Reykjavík www.islandsmalning.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.