Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Side 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Side 6
i yista dálki til hægri handar st8ndur hitf forna íslenzka tímatal; eptir því er árinu skipt í 12 mánuði Jmtugnætta og 4 daga um- fram, sem ávallt skuiu fylgja jiriðja mánuði sumars; í því er aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stíl; það heitir sumarauki eða lagníngarvika. Ariðl895 er sunnudags bókstafur: F. — Gyllinital: XV. Milli jóla og löngu föstu eru 8 vikur og 5 dagar. Leugstur dagur í lteykjavík 20 st. 56 m., skemmstur 3st. 58m. Myrkvar 1895. 1. Almyrkvi á tungli nóttina milli 10. og 11. Marts, sýni'legur á Islandi. I Reykjavík stendur myrkvinn yíir frá kl. 12.26' til kl. 3.57', og er almyrkvi frá kl. 1.24' til kl. 2.59‘. 2. Sólmyrkvi 26. Marts, hefst í Reykjavík kl. 8.4' f. m. á vesturrönd sólarinnar og hverfur af norðurrönd hennar kl. 9.44' f. m. Kl. 8.54' er myrkvinn mestur, og er þá hjerum- bil i af þvermæli sólar að ofanverðu til hægri handar myrkvaður. Myrkvi þessi er einnig sýnilegur í Noregi, á Bretlandseyjum, útnofðurströnd Rrakklands og Spánar, í land- norðurhluta Norðurameríku og Norðurheimsskautslöndunum. í Norðurameríku verður myrkvinn mestur, og er þar J af þvermáli sólar myrkvaður. 3. Sólmyrkvi 20. Ágúst, sjest ekki á íslandi, en er sýnilegur norðast í Noregi, á Rússlandi, útnorðantil í Asíu og heims- skautslöndunum þar norður af. Ailt að -j- af þvermæli sólar er myrkvaður þar sem myrkvi þessi verður mestur. 4. Almyrkvi á tungli að morgni 4. Sept., og sjest upphaf hans á Islandi. Hann stendur yfir frá kl. 2.32' til kl. 6.26' f. m„ almyrkvinn frá kl. 3.39' til kl. 5.20'. í Reykjavík gengur tunglið almyrkvað undir við sólaruppkomu kl. 4f. 5. Sólmyrkvi 18. Sept., sjest ekki á íslandi, en er sýnilegur í Ástralíu. Myrkvi þossi tekur yfir f af þvermæli sólarkringl- unnar þar sem hann verður mestur.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.