Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 31
Moltke og Mac Mahon Moltke. Enda þótt mörgum sje farið að ofbjóða, hvílíku ó- grynui fjár er varið til herkostnaðar, þar sem eitt stórveldi heimsins keppist við annað, að hafa sem mest lið vígbúið, og smáríkin feta í fótspor hinuaenda langt yfir efni fram; og þótt þeím fjölgi stöðugt, er telja stríð og styrjaldir bölvun mannkynsins, og að vinnukrapti margra miljóna manna á bezta aldri væri betur varið til annars, en að læra, að brytja hver annan niður á vígvellinum, getur samt engum dulizt, að herstjórn og hernaðarfræði krefur svo mikla and- jega hæfileika, lærdóm og dugnað, að mestu herfor- ingjar og herfræðingar heimsins eru þess verðir að teljast með merkustu mönnum mannkynsins. þvíverð- ekki heldur neitað, að margar þjóðir hafa orðið að berjast fyrir trú sinni, frelsi sínu eða jafnvel menning mannkynsins, svo sem Niðurlendingar gegn Spánverj- nm, I'orn-Grikkirgegn Persum, Suður-Ameríkumenn gegn Spánverjum, Bandaríkin gegn Englendingum, Grikkir gegn Tyrkjum, Bómverjar gegn; Húnum og Erakkar gegn Serkjum á miðöldunum. I annan stað hafaein- stakir afburðamenn háð orustur til þess, að sameina þjóð, er áður hefir verið skipt í mörg smáríki, í eina ríkisheild, svo sem konungar þeir, er sameinuðu smá- ríkin á Norðurlöndum á 8. öld o. fl., unz þeir, Viktor Emanuel Italíukonungur og Vilhjálmur 1. þýzkalands- keisari reka lestina á síðara helmingi þessarar aldar. jpegar minnzt er á, hversu þýzkaland hefir orðið að stóru og voldugu ríki úr mörgum smáríkjum, er opt höfðu áður verið sundurþykk og jafnvel borizt banaspjótum á, má ekki gleyma þeim manni, er hefir komið hermálefnum Prússa í það horf, að það hefir nú rim fjórðung aldar staðið flestum eða öllum þjóðum framar í þeim efnum, og sem með snilli sinnihnitmið- ^ði svo nákvæmlega niður hvað eina í hreifingum her- sveita þeirra í síðustu styrjöldum, er þeir hafa átt í, (25)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.