Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Qupperneq 32
að þótt her þeirra væri skipt í margar sveitir, er fóru sitt hverja leið, var þó allur herinn kominn sí og æ f ákveðinn tima þangað, er höfuðorustan skyldi vera. þessi nafnkunni herfræðingur var Moltke greifi, formaður í æðsta herforingjaráði þjóðverja. Helmuth KarlBernhard, greifi af Moltke, var fædd- ur 26. dag októbermánaðar árið 1800, í Praschin, smá- bæ í ríkinu Meeklenborg-Schwerin á Norður-þýzkalandi, og var faðir hans foringi í herliði Dana, og fór því að vonum að hann væri settur til náms í herfræði þegar á unga aldri, enda má svo að orði kveða, að stórskota- hríð og herbrestir væri vöggukvæði hans. Sama árið, sem hann fæddíst, kváðu fallbyssudunur og bumbu- sláttur við beggja megin Alpafjalla: Napoleon Bona- parte ber á Austurríkismönnum við Marengo og Moreau sundrar hersveitum þeirra við Hohenlinden. Sex árum siðar er háð hin nafnfræga orusta við Austerlitz og árið eptir hröklast Priðrik Yilhjálmur 3. Prússakon- ungur á flótta undan hersveitum Napoleons keisara, sem hefir tvístrað Prússaher við Jena og Auerstádt. þegar Helmuth Moltke var 12 vetra að aldri, var hann sendur í hermannaskóla í Danmörku. Tók hann skjótt miklum framförum og komst í undirforingjastöðu 1819 á öndverðu ári. Bn sökum þess, að ekki var mikils frama að vænta í Danmörku, fjekk hann lausn hermennskunnar og gekk í lið Prússakonungs 12. marz 1822, því Prússland var þá farið, að rjetta við er Napoleon var dottinn úr sögunni. A árunum 1823 til 1826 var Moltke við nám á hermannaskólanum í Berlín Og fjekk brátt mikið orð á sig fyrir gáfur og kunnáttu, sem ráða má af því, að hann var tekinn í herfor- ingjaráðið árið 1832, að eins 32 ára að aldri. Arið eptir var hann gerður premier-leutenant. Arið 1835 tókst hann ferð á hendur til Tyrklands og dvaldist þar nokkur ár að áeggjun Mehmet Chosrefs pascha, her- málaráðherra soldáns í þann mund. f>á rjeði fyrirTyrk- landi Mahmud 2. (1808—1839) einn hinn atkvæða- meiri af þjóðhöfðingjum Tyrkja á síðari öldum. Samt sem áður var »sjúki maðurinn« illa til reika um þær mundir: Grikkir höfðu brotizt undan, Prakkar og Eng- lendingar höfðu molbrotið herskipaflota hans við Nav- arino (27. okt. 1827) og Eiissar barið á Tyrkjum (26)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.