Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 39
verki vann Mac Mahon, og varð mikið ágengt, þangað til 1870 að styrjöldin hófst með Frökkum og jþjcðverj- um. þá var hann kallaður heim. Napoleon III. var um hríð á tveim áttum um það, hvort hann skyldi gjöra Mac Mahon eða Bazaine að yfirforingja alls liðsins. Sá varðendir á, aðBazaine var settur yfir meginherinn og fyigdist keisarinn í fyrstu þar með, en Mac Mahon var settur yfirnorður- herinn eða austurherinn, sem var nokkru fómennari. Mac Mahon lenti fyrst saman við |>jóðverja hjá Vissenbourg og síðar hjá Wörth, 6. ágúst 1870. Frið- rik rikiserfingi, sá er síðar varð keisari (■§——88) stýrði liði þjóðverja. Svo fóru leikar með þeim í or- ustunni að Mac Mahon beið ósigur þrátt fyrir ágæta hreysti; brast flótti í lið hans og hraktist hann vestur til Calons. Er því við brugðið hve vel og viturlega hann^ stýrði liðinu í þeim hrakningum. í Calons smalaði Mac Mahon liði sínu saman aptur; fjekk hann þá skipan að skunda austur til Metz til hjálpar Bazaine og meginhernum er þar sátu kvr- aðir af jbjóðverjum. Honum var þetta mjög á móti skapi, en hann varð að hlýða. Hann hjelt af stað uieð lið sitt, en gekk mjög ógreiðlega. f>jóðverjar voru á vegi hans, og eptir ýmsar smáorustur hraktist hann uorður að landamerkjum Belgíu og umkringdu þ>jóð- verjar hann þar við kastalann Sedan. |>ar kom til aðal-orustu með Erökkum og jbjóðverjum 1. september. I byrjun orustunnar særðist Mac Mahon í fæti af sprengikúlu og gat hann því ekki stjórnað liðinu. Sá bjet Duerot, er við herstjórninni tók. Eins og kunn- ugt er biðu Erakkar þar algerðan ósigur, keisarinn, Mac Mahon og mest allt liðið, 96 þúsundir manna, var hertekið. þar misstu og Frakkar 620 fallbyssur. Eptir það er ófriði þessum var lokið og Mac Ma- hon var aptur frjáls orðinn var hann gerður (^Tl) að foringja fyrir Versalaliðinu, og fengið það hlutverk i hendur að brjóta á bak aptur og bæla niður uppreist þá, er Parísarbúar höfðu hafið. jbetta leysti hann röggsamlega af hendi og var hann síðan gerður að æðsta fyrirlíða fyrir öllu herliði Erakka. Eptir það er Napoleon keisari III. var frá ríki rekinn og þjóðveldið sett á fót á Frakklandi var Thiers (33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.