Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Page 56
og sjákrasjóð verzlunarmanna í Isafjarðarsýslu og > kaupstað*. Varð ágóðinn 457 kr. 82 a. 25. Skiptapi í Vestmannaeyjum með 15 mönnum. 27. TVeir drengir fórust af vatnsflóði í gili lijá túninu á Kirkjubóli í Tungusveit (Str.sýslu). 29. Flensborgarskólanum sagt upp, 9 nemendur tóku burt- fararpróf'. 10. Apríl. Fundin flaska á fiskimiðum íteykvíkinga, með seðli í; var ritað á bann á þrem tungumálum, að flöskunni hefði verið kastað á sjó í »Hekluhöfn«(?) á Grænlandi 13. ág. 1892. 12. Fundu Akurnesingar á sjó dauðan hval og reru hann að landi. , 19. Jónas bóndi Símonarson á Svínaskála í Reiöaríirði fyrirfór sjer; hann var þjóðhagasmiður. 26. Skiptapi úr Landeyjum með 14 mönnum. Seint í þ. m. datt Sigurður Halidórsson, bóndi á Bakka í Viðvíkursveit, útbyrðis af bát og drukknaði. 1. M aí. Tók Tryggvi Gunnarss. við stjórnlandsbankans. 9. Sagt upp Hólaskóla; 7 lærisveinar tóku burtfararpróf, 10. Eiðaskóla sagt upp; 5 námssveinar tóku burtfararpróf; 3 með I. eink., 1 með II. og 1 með III. 13. Burtfararpróf við Möðruvallaskóla; 15 útskrifaðir, 9 með I. eink., 5 með II. og 1 með III. 15. Byrjaði sundkennsla í Reykjavík. 22. Kom gufuhát. »Elín« til ferða um Faxaflóa yfir sumarið. 5. Júní. Drukknaði Kristófer Þ-éretrinsson í Eldvatn- inu á póstferð sinni. (Gpln>-aj\kiaw S.d. Háseti á kaupskipinu »August«, sem lá á Reykja- víkurhöfn, fjeii úr reiðanum niður á þilfarið og beið bráðan bana af. 11. Var Kálfatjarnarkirkja vígð af hiskupi. 13. —15. Amtsráðsfundur Vesturamtsins. 14. Kom með »Lauru« ferðafjelagið danska. 14.—16. Amtsráðsfundur Norðuramtsins. 23. Kom herskip »Dagmar« til Reykjavíkur. Með því . Carl sonur Friðriks konungsefnis í Danmörku. 24. Drukknaði í Grímsá Magnús Hannesson frá Deildar- tungu í Borgarfirði. 27. —29. Amtsráðsfundur Suðuramtsins. 28. Próf við læknaskólann. Einn útskrifaðist,Friðjón Jens- son, með I. eink. (104 stig). 29. —30. Kennarafjelagsfundur i Reykjavík. 30. Lærðaskólanum sagt upp; 13 útskrifuðust, 6 með I., 4 með II. og 3 með III. eink. í þ. m.(?) drukknaði á Haukadalsbót Jóhann Tómasson frá Skógum í Arnarfirði. 46 J

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.