Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1895, Blaðsíða 56
og sjákrasjóð verzlunarmanna í Isafjarðarsýslu og > kaupstað*. Varð ágóðinn 457 kr. 82 a. 25. Skiptapi í Vestmannaeyjum með 15 mönnum. 27. TVeir drengir fórust af vatnsflóði í gili lijá túninu á Kirkjubóli í Tungusveit (Str.sýslu). 29. Flensborgarskólanum sagt upp, 9 nemendur tóku burt- fararpróf'. 10. Apríl. Fundin flaska á fiskimiðum íteykvíkinga, með seðli í; var ritað á bann á þrem tungumálum, að flöskunni hefði verið kastað á sjó í »Hekluhöfn«(?) á Grænlandi 13. ág. 1892. 12. Fundu Akurnesingar á sjó dauðan hval og reru hann að landi. , 19. Jónas bóndi Símonarson á Svínaskála í Reiöaríirði fyrirfór sjer; hann var þjóðhagasmiður. 26. Skiptapi úr Landeyjum með 14 mönnum. Seint í þ. m. datt Sigurður Halidórsson, bóndi á Bakka í Viðvíkursveit, útbyrðis af bát og drukknaði. 1. M aí. Tók Tryggvi Gunnarss. við stjórnlandsbankans. 9. Sagt upp Hólaskóla; 7 lærisveinar tóku burtfararpróf, 10. Eiðaskóla sagt upp; 5 námssveinar tóku burtfararpróf; 3 með I. eink., 1 með II. og 1 með III. 13. Burtfararpróf við Möðruvallaskóla; 15 útskrifaðir, 9 með I. eink., 5 með II. og 1 með III. 15. Byrjaði sundkennsla í Reykjavík. 22. Kom gufuhát. »Elín« til ferða um Faxaflóa yfir sumarið. 5. Júní. Drukknaði Kristófer Þ-éretrinsson í Eldvatn- inu á póstferð sinni. (Gpln>-aj\kiaw S.d. Háseti á kaupskipinu »August«, sem lá á Reykja- víkurhöfn, fjeii úr reiðanum niður á þilfarið og beið bráðan bana af. 11. Var Kálfatjarnarkirkja vígð af hiskupi. 13. —15. Amtsráðsfundur Vesturamtsins. 14. Kom með »Lauru« ferðafjelagið danska. 14.—16. Amtsráðsfundur Norðuramtsins. 23. Kom herskip »Dagmar« til Reykjavíkur. Með því . Carl sonur Friðriks konungsefnis í Danmörku. 24. Drukknaði í Grímsá Magnús Hannesson frá Deildar- tungu í Borgarfirði. 27. —29. Amtsráðsfundur Suðuramtsins. 28. Próf við læknaskólann. Einn útskrifaðist,Friðjón Jens- son, með I. eink. (104 stig). 29. —30. Kennarafjelagsfundur i Reykjavík. 30. Lærðaskólanum sagt upp; 13 útskrifuðust, 6 með I., 4 með II. og 3 með III. eink. í þ. m.(?) drukknaði á Haukadalsbót Jóhann Tómasson frá Skógum í Arnarfirði. 46 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.